Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 46

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Page 46
42 Tafla 7.3. Norrænu erfðatáknastaólarnir fyrir litar- afbrigði af fjallref (Alopex lagopus) (6). Enskt nafn Sænskt nafn Erfóasæti og arfgerð Blue fox Blará'v CC DD EE FF GG 11 ss Víkjandi stökkbreytingar: Albino Albino cc White fox Vitrav, polar- ráv, fjallráv dd Arctic pearl Arktisk párl ee Sapphire Safirráv ff Arctic blue Arktisk blá gg Rikjandi stökkbreytingar: Lapponia/Bothnia Lapponia/Botnia pear 1 pár 1 L1 Blue shadow Blue shadow (shadow) Ss Jotun fox/Blue Jotunráv/Blue I S JS star star Haugen platinum Haugen platina SHs 7.2 Rauórefir (Vulpes vulpes). Rauðrefir eru útbreiddasta refategund jarðar og finnast víðast hvar noróan viö 30“ N, að sumum eyjum (þ.á.m. íslandi og Grænlandi) og túndrum (að mestu) undanskildum. Þrjú megin litarafbrigði finnast í náttúrunni, rauðrefir (langalgengastir), silfurrefir og krossrefir. 1 Evrópu og Bandaríkjunum (að Alaska undanskildu) eru silfurrefir og krossrefir svo sjaldgæfir, að þeir heyra til undantekninga. Eftir því, sem norðar dregur í N-Ameríku verða þeir hins vegar algengari og á nyrsta hluta útbreióslusvæðis tegundarinnar eru krossrefir og silfurrefir samanlagt um eða yfir helmingur þeirra rauörefa, sem veiðast. 7.2.1 Uppruni ræktaðra dýra. S'ilfurrefir voru fyrstu refirnir, sem teknir voru til ræktunar. Það var i Kanada á 8. áratugi síðustu aldar og gekk eldið illa til aó byrja með. Árió 1894 hófust tilraunir með ræktun silfurrefa á Prince Edward eyju i St. Lawrence flóa og frá þvi búi eru flestir silfurrefir komnir, sem nú eru ræktaðir. Norömenn voru fyrstir Evrópumanna til að flytja inn

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.