Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 59

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 59
55 12. VIÐAUKI V. Sjúkdómahætta oq smitleiðir í loódýrarækt (E.G.) 12.1. Inngangur. Ef frá er talinn veirusjúkdómurinn plasmacytosis í minkum hafa aliloðdýr á Islandi til þessa verið laus við flesta þá sjúkdóma, sem víða annars staðar valda loðdýra- bændum miklum búsifjum. Hér er einkum átt vió ýmiss konar smitsjúkdóma af völdum veira og sníkjudýra. Erlendis verja loðdýrabændur árlega miklum tíma og fjármunum í aó halda þessum sjúkdómum í skefjum, t.d. með bólusetningum og öðrum fyrirbyggjandi aógerðum. Það er mikils um vert fyrir okkur Islendinga aó halda sérstöðu okkar á þessu sviói. Takist það geta í framtíðinni opnast gífurlegir möguleikar á útflutningi lífdýra og jafnvel kynbótadýra. Fyrir afkomu loðdýrabúskapar hér á landi er hitt ekki síður mikilvægt að heilsufar dýranna sé eins gott og best verður á kosið. Veröur þaó helst tryggt með öflugum sjúkdómavörnum og góðu almennu heilbrigðiseftirliti. 12.2 Sjúkdómahætta i islenskum loðdýrabúum. Vegna þess aö hvert loðdýrabú er tiltölulega einangruð heild er fremur auövelt að verjast smiti utan frá með einföldum sóttvörnum. Til þess að þær beri árangur þurfa menn að gera sér almennt grein fyrir því á hvern hátt sjúkdómar geta borist á búin. örugg sóttvörn er ákaflega mikilvæg vegna þess að mjög erfitt getur orðið að girða fyrir áframhaldandi smit eftir að sjúkdómurinn er kominn inn á búið. Sökum þess hve mörg dýr eiga yfirleitt í hlut getur öll meóferð verið erfiðleikum bundin. Sjúkdómar geta borist inn á loðdýrabú og á milli búa meö ýmsum hætti. Smit getur t.d. borist með dýrum svo sem við innflutning, kaup á lifdýrum, viö sæðingu og meó hundum, köttum og villtum dýrum, bæði refum og minkum. Smit getur einnig borist á milli búa með mönnum, áhöldum og fóðri. 12.3 Smithætta við innflutninq, Til þess að koma í veg fyrir að áður óþekktir sjúkdómar berist hingað viö innflutning veróur að standa vel að þeim málum. Þar er þrennt veigamest. 1. Að vel sé vandað til vals á lífdýrum við innflutning. 2. Að innfluttum dýrum sé haldið það lengi i sóttkví að tryggt sé að þau beri ekki meó sér sjúkdóma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.