Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 64

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Qupperneq 64
60 13. VIÐAUKI VI. Loðdýrasjúkdómar sem borist gætu til landsins við innflutning (E.G.) Hér á eftir er í stuttu máli getió nokkurra varhuga- verðra sjúkdóma i loðdýrum sem okkur ber sérstaklega aó varast við innflutning. 13.1 Refir Hvolpaveiki (distemper) er veirusjúkdómur í hundum, refum og minkum. Hennar hafði ekki orðið vart á Noróurlöndum í 7 - 8 ár þar til í fyrrasumar að sjúkdómurinn barst til Danmerkur með hundi frá Þýskalandi. Náði sjúkdómurinn á skömmum tima að breiðast út i hundum um alla Danmörku og frá þeim i loðdýrabú. Brugðist er vió þessum sjúkdómi með bólusetningu. Smitandi lifrar/heilahimnubólga er veirusjúkdómur i hundum og refum. HÚn kom fyrir á loðdýrabúum á öllum Norðurlöndum s.l. ár. Hennar hefur orðið vart á refabúi hér á landi. Þangað barst hún liklega meó hundum, en sjúkdómurinn er landlægur i hundum hér. Þessum sjúkdómi er haldið i skefjum erlendis meó bólu- setningú. Nosematosis er snikjudýrasjúkdómur af völdum einfrumungs. Hann er vaxandi vandamál á Noróurlöndum og kemur niður á frjósemi i tófum og þrifum hvolpa. Fulloróin dýr sýna aldrei sjúkdómseinkenni. Sjúkdómurinn smitast á fósturskeiði og er ólæknandi. Ekkert bóluefni er til við honum. Nýlega er komið fram blóðpróf til aó greina sjúkdóminn. Farið er að gera þær kröfur til refa sem notaðir eru til sæóinga að þeir séu neikvæðir i blóðrannsókn. Frumathuganir benda til að sjúkdómurinn finnist enn sen komið er ekki hér á landi. Kláðamaur er mikill skaðvaldur. Hann berst með villtum refum. Ekkert landsvæði i Noregi er óhult. Hann er all- útbreiddur annars staðar á Norðurlöndum. Nýtt lyf er nýlega komið á markaðinn og eru miklar vonir bundnar við það. Eyrnam'aur er liklega til á flestum refabúum á Norðurlöndum. Maurnum er haldið niðri með þvi aó meðhöndla öll dýr tvisvar á ári. öttast var, að þetta snikjudýr bærist hingaó við innflutning 1983 og sú varð raunin. Hann fannst i silfur- refnum tæpu ári eftir innflutning og nú nýlega einnig i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.