Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 67

Fjölrit RALA - 10.06.1985, Side 67
63 7. Nota skal held ílát til söfnunar og flutnings á hráæti. ílátin (geymana) skal vera auövelt að þrífa og sótthreinsa og skal þaó gert eftir hverja tæmingu. Nota má ólekar umbúðir aðrar, svo sem plastpoka, ef þeim er eytt eftir notkun. Hráefnió skal fryst, rotvarió eða unnið jafnóðum. Flutningstæki sem notuð eru fyrir hráæti eða fóður má ekki nota samtímis til annars. Rækileg sótthreinsun samkvæmt fyrirmælum héraösdýra- læknis skal fara fram á þeim áður. I ráði er að setja staðfestar reglur um flutning og notkun á sláturafurðum og sláturúrgangi sem munu verða svipaðar þeim leiðbeiningum sem hér eru settar fram. ÞAKKARORÐ Berglindi Sigurðardóttur tölvuritun á handriti og teikningar. eru færðar þakkir fyrir Tryggva Gunnarssyni fyrir

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.