Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 6

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 6
-2- vegar voru reitir með allþykkum jarðvegi, ríkum af lífrænum efnum og fremur litlu ógrónu yfirborði. I þessum hópi bar meira á tegundum sem gera nokkrar kröfur til næringar í jarðvegi, svo sem stinnastör og vallarsveifgrasi. Hins vegar voru reitir með grynnri jarðvegi, snauðari af líffænum efnum og meira ógróið yfirborð. I þeim hópi var meira um tegundir sem fylgja rofiiu yfirborði eða gera minni kröfur til næringar í jarðvegi, eins og t.d. móastör, holtasóley og sýkigras. Féð valdi ákveðnar tegundir úr gróðrinum en snerti lítið sem ekkert við öðrum. Um helmingur háplantna í landinu bar merki beitar. Mest sótti féð í starir og grös, en minnst í runnkenndar tegundir. Eftirsóttustu plöntutegundir við létta beit reyndust vera slíðrastör, smjörgras, grávíðir, vallarsveifgras og týtulíngresi, en síst sóttist féð eftir brjóstagrasi, krækilyngi, beitieski, lambagrasi og músareyra. Með vaxandi beitarálagi dró úr plöntuvali fjárins og beit jókst á tegundum sem lítið eða ekki voru bitnar í léttbeitta hólfinu. í þungbeitta hólfinu var féð tekið að bíta fjalldrapa í ríkum mæli sem skýrir hnignun hans þar. Gróðursamsetning í tilraunalandinu og plöntuvalið bendir til að grávíðir, stinnastör, komsúra og geldingahnappur séu mikilvægustu beitarplöntumar í gróðurlendinu og verulegur hluti af fæðu fjárins við eðlilegt beitarálag. Meðalfallþungi tvflembinga reyndist vera 13,8, 12,7 og 11,7 kg í létt-, miðlungs- og þungbeitta hólfinu tímabilið 1975-1987. Eigi fallþungi að ná 14 kg á þessu landi þarf að ætla hveni lambá 10 ha til beitar að sumrinu. f þungbeitta hólfinu, þar sem hver ær hafði aðeins 1,6-2,6 ha til beitar á tilraunatímanum, fór meðalfallþungi tvflembinga niður í 10 kg þegar beitarálagið náði hámarki sumarið 1981. Rannsóknimar sýndu ótvírætt að gengið var of nærri gróðri í hólfinu og hann beittur óhóflega. í miðlungsbeitta hólfinu, þar sem hver ær hafði 2,8-4,0 ha til beitar, hafði gróður ekki látið undan og skar hann sig ekki að marki frá gróðri léttbeitta hólfsins, en þar hafði hver ær 6-13,5 ha til beitar. Gróðurlendið sem rannsakað var er mótað af aldalangri beit og einkennist af tegundum sem þola beit eða em lítið bitnar. Gróðurinn er tiltölulega stöðugur og breytingar á honum hægar. Beitilandið virðist þola nokkurt álag um tíma, án þess að stórfelldar breytingar á gróðri eigi sér stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.