Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 69

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 69
-65- Með kórfylgnigreiningu var kannað á tölfræðilegan hátt samband gróðurfarsbreytileikans í tilraunalandinu, eins og hann birtist í niðurstöðum hnitunarinnar, við beitina og þá jarðvegsþætti sem mældir voru. Þar kom fram eins og áður að gróðurinn endurspeglaði mun sterkar jarðvegsgerðina í tilraunalandinu heldur en beitina á tilraunatímanum (10. tafla). Af einstökum þáttum var það jarðvegsþykkt sem hafði sterkasta samsvörun við gróðurfarið. Það er áhugavert að bera saman þessar niðurstöður frá Auðkúluheiði við niðurstöður sams konar rannsókna sem fóru fram sama sumar í framræstri mýri í Sölvholti í Flóa, sem var einn þeirra staða sem beitartilraunimar voru gerðar á (Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon 1990b). Þar hafði hrossum verið beitt í sex ár er rannsóknimar vora gerðar, en nautgripum og sauðfé fyrir þann tíma. DECORANA-hnitun og kórfylgnigreining var notuð við úrvinnslu gagnanna þar sem bomir vom saman reitir úr léttbeittu, miðlungsbeittu og þungbeittu hólfi. Við hnitun kom í ljós að lítil breyting hafði orðið á gróðurfari milli léttbeitta og miðlungsbeitta hólfsins á tilraunatímanum en hins vegar var mikil breyting orðin á gróðurfari í þungbeitta hólfinu. Gagnstætt þvx sem kom fram í niðurstöðunum frá Auðkúluheiði, þá mynduðu reitir úr þungbeitta hólfinu í Sölvholti þétta þyrpingu sem var vel aðgreind frá reitum úr hinum hólfunum. í Sölvholti kom jafnframt firam ákveðin stefha í gróðurbreytingum þegar bomir vora saman paraðir reitir, sem var hins vegar ekki greinanleg í niðurstöðunum frá Auðkúluheiði. f niðurstöðum kórfylgnigreiningarinnar kom ennfremur fram mun sterkari samsvöran milli gróðurfars og beitarþunga í Sölvholti heldur en á Auðkúluheiði (Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon 1990b). Plöntuval Aðferð sú sem hér var notuð til að ákvarða plöntuval hefur bæði kosti og galla. Kostir hennar era þeir að hún er mjög auðveld í framkvæmd og tekur lítinn tíma umfram það sem gróðurgreiningar gera. Með einfaldri skráningu á beitarammerkjum á plöntum má afla haldgóðra upplýsinga um plöntuval sem geta komið að miklum notum í gróðurfarsrannsóknum. Annar kostxir er sá að gögnunum er safnað án óþæginda fyrir féð en engin afskipti þarf að hafa af því. Helstu ókostir aðferðarinnar era m.a. þeir að með henni fást ekki upplýsingar um hlutfallslegt magn einstakra plöntutegunda í fæðunni. Hún sýnir ekki plöntuval á þeim tíma sem skráning fer fram heldur yfir nokkurt tímabil, t.d. frá upphafi beitar að vori. Þá getur beit hugsanlega farið framhjá manni ef heil laufblöð eða aðrir plöntuhlutar era fjarlægðir án þess að skilja eftir sig greinileg ummerki beitar, sem leiðir til að beit er vanmetin. Þannig er auðvelt að slíta lauf og blaðstilk af t.d. brjóstagrasi og komsúra í heilu lagi sem gæti einnig gerst við beit. Traðk fjárins getur valdið skemmdum á plöntum sem lfkjast beitarammerkjum og leiðir til ofmats á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.