Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 79

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 79
-75- Lokaorð Tilraunalandið á Auðkúluheiði er hluti af afréttarlandi sem nýtt hefur verið til beitar um aldir. Gróðurfar heiðarinnar er því mótað af langvarandi beit og einkennist af tegundum sem eru aðlagaðar henni, þ.e. þola að vera bitnar eða eru lítið eða ekkert snertar af fénu. Rannsóknir á gróðri í friðuðum hólmum í tjömum og vötnum og á beittu landi á bökkum þeirra hafa sýnt að gróðurfar á heiðinni hefur sennilega tekið miklum breytingum vegna beitarinnar (Hörður Kristinsson og Helgi Hallgrímsson 1978; Hörður Kristinsson 1979; Halldór Þorgeirsson 1982; Ingibjörg Svala Jónsdóttir 1984). Líklegt er að kjarr- og blómlendi með gulvíði, ætihvönn, blágresi og bumirót hafi fyrrum verið mun útbreiddara á heiðinni þar sem gróðurskilyrði vora góð, en það hafi vegna beitarinnar smám saman vikið fyrir mosaþembu með fjalldrapa, þursaskeggi og fléttum (Hörður Kristinsson 1979). Eðlisins vegna er því nokkur munur á þessum rannsóknum og beitartilraununum. Með samanburði á gróðri í ævagömlu beitilandi og sams konar landi sem alla tíð hefur verið friðað fyrir beit er m.a. verið kanna á hvem hátt gróður sem ekki er aðlagaður beit hefur breyst við hana og hvaða gróðurskilyrðum land býr yfir. Þar er ekki hægt að rekja hvemig gróðurþróunin hefur verið frá uppmnalega gróðurlendinu til beitilandsins og hvaða beitarsaga liggur að baki. í beitartilraununum var hins vegar kannað hvemig afréttargróður sem aðlagaður er beit bregst við henni. Þar var tilgangurinn m.a. að ákvarða að hvaða marki er skynsamlegt að nýta gróðurinn þannig að saman fari að góðar afurðir fáist af fénu og að gróðurskemmdir eða jarðvegseyðing fylgi ekki beitinni. f tilraununum var beitarþunginn nákvæmlega skráður sem gerði kleift að kanna tengsl hans og gróðurbreytinga. Því lengur sem beitartilraunir standa þeim mun betri upplýsingar gefa þær, ekki hvað síst um gróðurinn sem breytist ekki í einu vetfangi við að beit aukist eða minnki. Beitartilraunimar á Auðkúluheiði era lengstu samfelldu tilraunir sem gerðar hafa verið með sauðfjárbeit hér á landi en þær hófust árið 1975 og stóðu til ársins 1989. Tilraunalandið var þurrlendismói sem einkenndist af tegundaríkum mosaþembugróðri með gamburmosa, fjalldrapa og krækilyng sem ríkjandi tegundir. Slíkur gróður er algengur á heiðum vestanlands og norðan og er mjög mótaður af beit. Gróðurrannsóknir þær sem hér hefur verið fjallað um fóm fram er þrettán ár vora liðin frá upphafi tilraunanna. Niðurstöður þeirra sýna að fremur litíar gróðurfarsbreytingar hafa orðið á milli léttbeittra, miðlungsbeittra og þungbeittra hólfa á 13 ára tímabili. í þungbeittu landi hafði þó ógróið yfirborð aukist talsvert og mnnaþekja rýmað verulega en óvemlegar breytingar orðið á tegundasamsetningu. Gróður í hólfum sem friðuð höfðu verið fyrir allri beit í 8 ár skar sig ekki að marki frá gróðri í miðlungs- og léttbeittum hólfum sem stöðugt vom beitt. Þessar niðurstöður benda til að þetta gróðurlendi sé stöðugt og vel aðlagað beit. Það er mjög tegundaríkt virðist þola talsvert álag af beit án þess að stórfelldar breytingar verði á gróðurfari. Breytingar á gróðri við það að dregið er úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.