Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 16

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 16
- 12- 50°C, mulin og hrist niður um 2 mm sigti. Sýrustig, kolefnis-, kalí- og köfnunarefnisinnihald var ákvarðað í hveiju sýni. Sýrustig var mælt í vatnsmettuðum sýnum með glerelektróðu pH-mæli. Kolefnisinnihald var ákvarðað með títrun samkvæmt Walkley-Black aðferð (Jackson 1958). Kalí var mælt samkvæmt aðferð jarðvegsdeildar Rala þar sem notuð er 1,25% ediksýra til skolunar (Bjami Helgason, munnlegar upplýsingar). Kalístyrkur í skollausn var ákvarðaður með logaljósmælingu. Köfnunarefni var mælt með Kjeldahl-aðferð á efnagreiningastofu Rala. Gróður Gróðurgreiningar stóðu yfir 5. - 22. ágúst. Gróður var rannsakaður í reitunum með því að afmarka smáreit með ramma, 50 x 50 cm að stærð. Endurtekningar voru 10 og var tilviljun látin ráða staðsetningu hveiju sinni. Allar háplöntur sem fundust innan ramma voru skráðar til tegunda og þekja þeirra metin samkvæmt þekjuskala Braun-Blanquet. Á sama hátt var skráð þekja sinu, ógróins yfirborðs, taðs, heildarþekja mosa og fléttna og þekja nokkurra auðþekktra mosa- og fléttutegunda. Innan hvers smáreits var safnað sýnum af mosum og fléttum. Að auki voru skráðar þær háplöntutegundir sem fundust innan reitsins en komu ekki ffam innan smáreitanna. Nokkuð var um gulvíði í tilraunalandinu en hann óx mjög dreift. Talið var að hann mundi koma lítið fram í mælingum með þeim aðferðum sem beitt var við gróðurgreiningar. Úr þessu var reynt að bæta með því að leita uppi allar gulvíðiplöntur innan reita, telja þær og mæla flatarmál þeirra. Flatarmál var ákvarðað með því að mæla lengd milli fjarlægustu greinaenda og áætla síðan meðalbreidd plöntunnar þvert á lengdina. Plöntuval Samhliða gróðurgreiningum var gerð athugun á plöntuvali sauðfjárins sem hafði verið á beit í L, M og Þ hólfunum frá 7. júlí. í hverjum smáreit, sem var gróðurgreindur, var skráð hvaða háplöntutegundir báru þess merki að hafa verið bitnar af fénu um sumarið. Á þennan hátt má afla upplýsinga um tíðni beitar á einstökum tegundum. Aðferðin greinir hins vegar ekki hlutfallslegt magn einstakra plöntutegunda í fæðu fjárins (Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 1990).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.