Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 66

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 66
-62- traðkþolna tegund. Merkjanleg aukning varð í þekju haddmosa (Polytrichum) (8. tafla) en tegundir af þeirri ættkvísl eru oft rasksæknar og lætur vel mikið beitarálag (Rawes 1981; Leader-Williams o.fl. 1987; Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon 1990a). Ahrif beitarþunga á fléttuþekju í tilraunalandinu voru lítil. Fjallagrös (Cetraria islandica) virtust hafa látið aðeins undan síga í Þ hólfinu (8. tafla) en breytingar á öðrum tegundum milli hólfa, sem rekja mátti til beitar, voru ekki merkjanlegar. Runnaþekja rýmaði talsvert í Þ hólfinu, sem stafaði einkum af því að fjalldrapinn lét þar mjög á sjá vegna beitar. Plöntuvalsathuganimar leiddu í ljós að féð beit fjalldrapann ekkert eða lítið þar sem landið var létt- og miðlungsbeitt, en var hins vegar tekið að bíta hann mikið í þungbeitta (Þ) hólfinu (17. mynd). Grávíðir og gulvíðir, sem lítið var af í tilraunalandinu í samanburði við fjalldrapa, höfðu látið undan síga í Þ hólfinu vegna beitar. Grávíðirinn var talsvert bitinn í öllum beittu hólfunum (17. mynd) en féð virtist auka mjög sókn í gulvíðinn með vaxandi beitarálagi eins og lýst var að ffaman. Benda má á að í tilraunalandinu var þekja grávíðis mest í FL hólfinu þar sem beit var minnst á tilraunatímanum en þekja gulvíðisins var mest í M hólfinu þar sem beit var næstmesL Þessar víðitegundir ásamt grávíði era sennilega mjög viðkvæmar fyrir sauðfjárbeit. Rannsóknir frá Auðkúluheiði benda til að þær hafi fyrrum myndað kjarr- og blómlendi þar sem gróðurskilyrði voru hagstæð. Við langvarandi beit hafi víðitegundimar vikið, ásamt stórvöxnum blómjurtum sem með þeim uxu, en mosaþemba sem einkenndist af gamburmosa og fjalldrapa fært út kvíamar (Hörður Kristinsson og Helgi Haflgrímsson 1978; Hörður Kristinsson 1979; Halldór Þorgeirsson 1982; Ingibjörg Svala Jónsdóttir 1984). Niðurstöður plöntuvalsathugana í þessari rannsókn styðja þetta a.m.k. hvað grávíði varðar, en féð beit hann mikið við lítið beitarálag en sneiddi að mestu hjá fjalldrapa nema þar sem þungbeitt var (17. mynd). Smámnnategundimar krækilyng, grasvíðir og blábeijalyng virtust ekki láta undan síga með vaxandi beitarálagi. Grasvíðirinn sýndi tilhneigingu til að auka þekju sína er beit jókst. Samkvæmt plöntuvalsathugunum vora þessar tegundir ekkert bimar af sauðfénu (14. mynd), sem kann að skýra hvers vegna þær héldu velli með vaxandi beitarálagi. Þekja grasleitra planma var mest í Þ hólfinu þrátt fyrir að beitarálag væri þar mest og að nokkrar þessara tegunda væra mikið bimar. Góð jarðvegsskilyrði í hólfinu eiga án efa ríkan þátt í að gera grasleitum tegundum þar hátt undir höfði. Stinnastörin er mikilvægust þessara tegunda, ríkir yfir þeim í fjóram hólfum og hvergi meir en í Þ hólfinu þar sem hún mælist með mesta þekju háplantna ásamt krækilyngi (8. tafla) Við samanburð paraðra reita kemur í ljós að meðalþekja stinnastararinnar er talsvert meiri í Þ en M hólfi (6,8% og 3.7%) en hins vegar er hún nokkra minni í Þ en FM hólfi (3,6% og 4,8%). Mikil þekja stinnastarar í Þ hólfinu er eftirtektarverð þegar tillit er tekið til að féð sótti þar mest í hana allra tegunda (14. mynd), en alls var hún skráð bitin í 73% smáreita. Ingibjörg Svala Jónsdóttir (1989) hefur gert ítarlegar rannsóknir á vistfræði stinnastarar hér á landi. Þær fóra m.a. fram í beitartilraunalandinu á Auðkúluheiði þar sem hún bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.