Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 15

Fjölrit RALA - 20.11.1992, Blaðsíða 15
-11- AÐFERÐIR Staðsetning rannsóknareita Rannsóknir þessar byggðu á samanburðaraðferð (Tueller og Blackbum, 1974; Borgþór Magnússon og Sigurður H. Magnússon, 1990b) þar sem gert er ráð fyrir að beitarhólf eða svæði, sem borin eru saman, búi yfir svipuðum gróðurskilyrðum. Komi fram munur á gróðri milli hólfa má yfirleitt gera ráð fyrir að hann sé tilkominn vegna ólíkrar beitarsögu. Við upphaf rannsóknanna kom í ljós talsverður breytileiki í landgerð og gróðurfari í tilraunalandinu sem gat orsakað gróðurmun milli beitarhólfa. Leitast var við að draga úr áhrifum breytilegrar landgerðar milli hólfa með því að staðsetja rannsóknareiti í pörum meðfram hólfamörkum. Á milli hverra tveggja samliggjandi hólfa voru sett þijú reitapör með jöfnu bili (2. mynd). Reitir voru hafðir í 20 m fjarlægð frá girðingum og voru því yfirleitt 40 m milli paraðra reita. Auk pöruðu reitanna voru í L, M og Þ hólfunum staðsettir nokkrir reitir fjær hólfamörkum til að ganga úr skugga um að gróðurfar pöruðu reitanna væri dæmigert fyrir beitilandið og bæri ekki merki umferðar fjárins meðfram girðingunum. Reitir voru aðeins staðsettir í þurrlendismóanum í tilraunalandinu sem var ríkjandi í mestum hluta þess. Sneitt var hjá melaholtum og mýrlendi. Alls voru settir niður 47 reitir innan tilraunalandsins og voru þeir 5 til 11 að tölu í hveiju hólfi eftir stærð og legu þeirra. Stærð reitanna var 100 m2 (10 x 10 m) og fór öll gagnasöfnun fram innan þeirra. Jarðvegur í hverjum reit var mæld jarðvegsþykkt, hæð þúfna og tekin sýni af jarðvegi, dagana 24,- 25. ágúst. Fyrir mælingar og sýnatöku voru strengdar snúrur milli homhæla reits og um 1 m út fyrir þá. Snúrumar námu við hæstu þúfnakolla undir homalínum og skiptu reitnum í fjóra jafna hluta. Hæð þúfna var mæld á fjómm stöðum í reit, á milli miðju reits og hvers homhæls, þar sem lægðir milli þúfna vom dýpstar þ.e. lengst frá lægðarbotni og upp f snúrana. Á sömu stöðum var síðan mæld jarðvegsþykkt úr lægðarbotni og niður á malarsetið sem móajarðvegurinn er myndaður á. Rekinn var niður jámteinn sem smaug auðveldlega í gegnum jarðveginn en mætti mun meiri fyrirstöðu er niður í mölina kom. Hugað var að yfirborðsrofi eða flagmyndun í reitum. Leitað var að stærsta rofi í hverjum reit og var flatarmál þess áætlað með því að leggja yfir það 0,25m2 ramma. Skráð var hvort grjót (möl) væri í yfirborði flaganna. Við gróðurmælingamar, sem lýst er að neðan, var skráð nánar stærð ógróins yfirborðs í reitunum. Fjögur jarðvegssýni vora tekin í reit, eitt í hverjum reitarfjórðungi. Sýnin vora öll tekin uppi á þúfum sem huldu mun stæni hluta yfirborðs en lægðimar milli þeirra. Sýnatakan fór fram á fremur láréttu belti í ytri hluta þúfnanna neðan við þúfnakollana. Við hana var notaður kjamabor, 2,9 cm að þvermáli, en lengd kjama var höfð 10 cm. Gróður og sina var fjarlægð ofan af jarðvegi fyrir sýnatöku. Sýnin vora þurrkuð við um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.