Fjölrit RALA - 15.04.1996, Page 18

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Page 18
Aburður 1995 8 Tilraun nr. 528-91. Haustáburður á tún, Möðruvöllum. Þessi tilraun hófst sumarið 1991 og lauk í ár með einum slætti til að meta eftirverkun. Nánari lýsingu er að finna í fyrri jarðræktarskýrslum.Sumarið 1994 urðu þau mistök að borið var á lið B í stað liðar A. Síðan var aftur borið á lið B samkvæmt skipulagi þannig að liður A fékk einungis 60N að vori en liður B 60N að vori, 60N eftir fyrri slátt og 60N eftir seinni slátt. Til þess að draga úr áhrifum þessarar skekkju í meðaltölu ára var liðum A og B víxlað það árið. Fjóstúnið eftirverkun Uppskera þe hkg/ha meðaltal 1991-1995 Liður 23.6. 1995 l.sl. 2.sl. Alls A. 60N um vor+60N e. 1. sl. 19,6 38,9 35,7 74,6 B. 60N um vor+60N e. 2. sl. 23,8 42,2 25,1 67,3 C. 60N um vor+60N að hausti 26,5 42,3 25,8 68,0 D. 120N um voreingöngu 15,9 36,5 26,8 63,3 E. 60N um vor eingöngu 18,5 34,7 24,5 59,2 Meðaltal 20,9 38,9 27,6 66,5 Staðalskekkja mismunarins 2,40 1,65 1,82 2,86 P-gildi Frítölur 12, samreitir4. 0,006 0,002 <0,001 0,002 Áhrif dreifingartíma köfnunarefnis á uppskeru f vallarsveifgrasi 1991-1995 ' O i_ Q) E ö 3 (O Liðir

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.