Fjölrit RALA - 15.04.1996, Side 29

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Side 29
19 Túnrækt 1995 Tilraun nr. 741-95. Samanburður á stofnum af hávingli, Korpu og Sámsstöðum. Sáðmagn var um 27 kg/ha. Einkunnir fyrir vöxt eru 1 minnst, 5 mest; fyrir þekju 0=ógróið, 10=alþakið. Korpu Vöxtur 5.9. og 12.10. Þekja 12.10. 1. Boris SW 3,0 6,0 2. Salten Pla. 2,5 6,7 3. Fure Pla. 3,8 6,3 4. Vigdis Pla. 2,0 6,7 5. Laura DP 4,2 6,7 6. Lifara Lip. 4,8 6,3 Staðalskekkja mismunarins 0,38 0,32 P-gildi <0,001 0,29 Boris og Salten eru viðmiðunarstofnar. Vigdis er jarðlægari í vexti en hinir stofnamir, og þessa einkennis gætir einnig aðeins hjá Salten. A Sámsstöðum var Salten minnst sprottinn (endurvöxtur) 15.9., en Lifara mest. Tilraun nr. 744-95. Samanburður á grasflatargrösum, Korpu, Korpúlfsstöðum og Hvanneyri. í tilraununum eru 36 stofnar, 33 sem kynbóta- og fræsölufyrirtæki buðu til profunar gegn gjaldi, og 3 viðmiðunarstofnar, Leikvin, Fylking og Bargreen. Tilraunirnar eru þrjár. Á Korpu og Hvanneyri er gert ráð fyrir slætti eins og á venjulegri grasflöt, en á golfvellinum á Korpúlfsstöðum, rétt handan ár frá Korpu, er gert ráð fyrir slætti í 5-7mm hæð eins og á golfvallarflötum. Reitastærð er l,5xl,0m. Samreitir eru 3 á hverjum stað. Stofnar sömu tegundar mynda smáblokkir innan endurtekninga og er farið með túnvingul sem tvær tegundir að þessu leyti, nema í einni endurtekningu á hverjum stað. Að öðru leyti var dregið um röð reita og smáblokka. Áburður við sáningu var 80 kg N/ha í Græði 5. Sáðmagn var eftirfarandi: kg/ha Língresi 80 Sveifgras 120 Túnvingull 200 Sauðvingull 200 Rýgresi 200 Á Korpu er tilraunin rétt við gróðurhúsið. Sáð var 20.6. Landið var nýlega unnið og hafði verið úðað með örgresisefni. Ekki var þó gróðri gjöreytt og var það býsna fjölbreytt flóra sem kom upp um sumarið. Nokkuð var reytt af grasi og öðrum óæskilegum gróðrþog yfir að líta var tilraunin sæmilega hrein um haustið. Fremur hægt spíraði í upphafi vegna þurrka, nema rýgresi og língresi, og var því vökvað daglega 17.-18. og 20.-22.7. Hinn 23.8. var gróðri eytt milli reita og slegið 30.8.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.