Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 37
27
Túnrækt 1995
Tilraun nr. 728-93. Samnorrænar stofnaprófanir í vallarsveifgrasi, Korpu.
Sáð var 10 stofnum af vallarsveifgrasi í tilraun á Korpu 4.6. 1993. Stofnarnir eru frá Noregi
(3), íslandi (4) og Finnlandi (1) auk viðmiðunarstofna (Fylking og Leikra). Reitir eru 10m2og
endurtekningar 4. Borið var á 20.5. 120 kg N/ha og 60 N/ha 24.7., hvort tveggja í Græði 6.
Slegið var 5.7. og 15.8.
Þekja (0-9) Uppskera, hkg/ha
9.6. 1. sl. 2. sl. Alls
VáEr 8701 6,2 37,6 12,4 50,1
“ 8702 5,2 33,5 12,1 45,6
“ 8703 6,5 37,5 12,6 50,1
R1 Pop 8902 4,2 31,0 12,1 43,2
“ 8903 4,7 30,7 13,0 43,7
“ 8904 4,0 32,1 11,9 44,0
“ 8905 2,7 35,1 13,3 48,4
JoOOll 5,0 35,7 12,7 48,4
Fylking 5,5 32,8 14,1 46,8
Leikra 1,5 32,2 11,3 43,5
Meðaltal 4,6 33,8 12,5
Staðalsk. mismunarins 0,66 2,39 1,11
Tilraun nr. 725-94. Prófun á NOR 1 vallarfoxgrasi, Korpu.
Árangur NORDGRAS kynbótaverkefnisins með vallarfoxgras er nú að koma í ljós. Vorið
1994 hófst sameiginleg prófun á fyrsta stofninum sem út úr verkefninu kemur. Er það SYN 2
stofninn úr fyrsta úrvalinu. Hann er borinn saman við átta aðra vallarfoxgrasstofna. Blokkir
eru tvær og sláttutímar tveir. Sambærilegar tilraunir eru á 13 öðrum stöðum víðs vegar um
norðurhéruð Norðurlandanna.
Borið var á 20. maí 120 kg N/ha og milli slátta 60 kg N/ha 24. júlí. Þau mistök urðu við fyrri
sláttumeðferð, að slegnir voru of margir reitir. Því eru endurtekningar fjögurra stofna þrjár í
sláttumeðferð a, en einungis ein í sláttumeðferð b.
Sáttumeðferð a Sláttumeðferð b
4. júlí 18. ág. Alls 19. júlí 18. ág. Alls
1 NORl 48,0 9,8 57,8 62,8 5,9 68,7
2 Adda 45,7 7,0 52,7 67,6 5,0 72,6
3 Jonatan* 48,5 11,1 59,6 68,8 7,5 76,3
4 Bodin* 47,0 9,6 56,6 78,7 3,8 82,5
5 Grindstad 42,9 15,1 58,0 69,0 13,2 82,2
6 Iki* 45,3 9,4 54,7 52,4 6,8 59,2
7 Tuukka 45,3 11,2 56,5 57,5 7,2 64,7
8 Solo 40,6 9,7 50,3 63,1 7,1 70,1
9 Saga* 40,2 11,4 51,5 56,9 6,4 63,3
Meðaltal 44,8 10,5 55,3 64,1 7,0 71,1
* Endurtekningar 3 í sláttumeðferð a, en 1 í sláttumeðferð b.
Fyrri sláttutími er við skrið, en seinni um tveim vikum eftir skrið.