Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 38

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 38
Kalrannsóknir 1995 28 Frost- og svellþol grasa (185-1057) Svellþol Öddu vallarfoxgrass. Sáð var fræi af Öddu sem fengið var frá Svíþjóð og stóð misjafnlega nærri upprunalega fræinu. Til samanburðar var sáð fræi af Öddu, Korpu og Engmo (nr. 8, 3 og 12). Plöntur voru hertar innanhúss í frystikistum og síðan svellaðar í 14, 17, 20 og 22 daga. Niðurstöðurnar voru óreglulegar og er númerum hér raðað eftir því hve margar plöntur lifðu svellunina. Tölur sýna hlutfall lifandi plantna eftir svellunartímabilin fjögur, en endurtekningar voru oftast tvær í hvert skipti, fimm plöntur í bikar. Fjöldi plantna Lifandi plön 1. Korpa, (N-85-0782) 30 54 2. Adda, Prebasic, A'-utsáde, 79/6721 I (80) 15 42 3. Korpa, söluvara frá MR (CDN 6-34801) 40 42 4. Adda, Prebasic, A'-utsáde, 89/7471(91) II 40 37 5. Adda, Basic, B-utsáde, 1-62A 40 35 6. Adda, Prebasic, A'-utsáde, BP 90-10414 30 35 7. Adda, stofnfræ frá Korpu 1990 40 27 8. Adda, söluvara 1994 (6-3480) 40 27 9. Adda, Basic, B-utsáde, 2-84B 40 25 10. Adda, Prebasic, A'-utsáde, 89/7471(90) I 35 22 11. Korpa, stofnfræ frá 1976 40 15 12. Engmo, söluvara 50 5 Meðaltal 31 Staðalskekkja mism. 11,9 P-gildi 0,021 Frítölur 32 Svellþol grasa frá Magadan. Grösin voru hert innanhúss við +2°C og 12 tíma daglengd. Til samanburðar við rússnesku grösin voru teknar tvær norrænar grastegundir, vallarfoxgras og strandreyr. Eftir 6 vikna hörðnun höfðu sumar tegundirnar tekið miklum haustlitum og harðnað. Var græni liturinn metinn (0=engin grænka, 10=algrænn) og plönturnar síðan svellaðar. Rússnesku grösin reyndust þolnari en við var búist, þannig að eftir lengstu svellunina, 42 daga, lifðu þau nær alveg. Hér er sýnt meðaltal eftir 35 og 42 daga svellun, en endurtekningar með 10 plöntum voru 1-4 í hvort skipti. Tegund Afbrigði/uppruni Grænka(O-lO) Fj. plantna Lifandi grös, 1. Arctopoa eminens Nucla 2 30 100 2. Calamagrostis langsdorffii Ola 5 30 98 3. Arctagrostis latifolia Anadir 4 50 95 4. Alopecurus arundinacea Colima 7 30 94 5. Arctagrostis latifolia Arcticsona/Chukotka 1 30 90 6. Arctagrostis arundinacea Susuman 4 20 90 7. Beckmannia syzigachne Szednecan 6 10 82 8. Phleum pratense Adda/ísland 8 20 75 9. Phalaris arundinacea Lara/Noregur 9 30 0 Meðaltal 80 Staðalskekkja mismunarins 15,6 p-gildi 0,006 Frítölur 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.