Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 42
Kalrannsóknir 1995
32
4. Spírun og vöxtur í mold
Moldarhnausum af sömu þremur blettum var skipt á sama hátt og lýst var áður, efra og neðra
lag, moldin sett í plastbox og fræi sáð til spírunar á síupappír ofan á moldina og vökvað með
70 ml af vatni blönduðu Superba áburðarblöndu. Endurtekningar eru fjórar. Helmingur
boxanna var kalkaður og viðmiðunarbox voru með vatni. Boxin voru sett við 10°C þann 13
júní og uppskeran mæld 17. júlí. Aðaláhrif eru þessi:
Topp- P-gildi Rótar- P-gildi Fjöldi P-gildi Spírun P-gildi
lengd, lengd, róta %
sm sm
Tún Endurunnið 1,68 0,094 3,31 0,093 3,85 0,278 66,9 0,292
Ókalið 1,84 2,69 3,58 67,2
Kalið 1,90 2,67 3,40 73,4
Kölkun Kalkað 1,53 <0,001 2,48 0,003 3,32 0,014 67,1 0,279
Ókalkað 2,08 3,30 3,90 71,2
Lag Efra 2,24 <0,001 3,01 0,385 3,82 0,077 70,0 0,664
Neðra 1,37 2,77 3,40 68,3
Tegund Rauðsmári 1,22 <0,001 3,02 0,351 3,34 0,022 60,6 <0,001
Vallarfoxgras 2,38 2,77 3,88 77,7
Viðmið í vatni
Kalkað 1,60 0,043 3,18 0,050 3,39 0,046
Ókalkað 2,89 5,12 4,98
Eftirtalið samspil reyndist marktækt:
Topplengd: Kalk x lag
Rótarlengd: Kalk x tegund
Rótarfjöldi: Kalk x tegund, Lag x tún
Spírun: Kalk x lag x tún
Uppskera var vegin úr boxunum í báðum síðastnefndu tilraununum og komu ekki fram
marktæk áhrif af meðferð.