Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 43
33
Kalrannsóknir 1995
Svellkal og lífeðlisfræði jurta (185-9216)
Lokið var við mælingar og uppgjör á tilraunum með söfnun á lífrænum sýrum, etanóli og
koltvísýringi úr plöntum undir svelli. Síðan hefur verið unnið að þróun aðferða til að mæla
niðurbrot á sykrum við þessar aðstæður.
Frostþol trjáplantna (185-9312)
Kal á trjápiöntum á Möðruvöllum
Talsverðar kalskemmdir urðu á Möðruvöllum á hörðum vetri. Metið var, hve stór hluti hverrar
plöntu var kalinn.
Umhverfis berjarunnana eru aspir, sem var plantað út eftir frystitilraunir árið 1988, og birki,
sem kom frá Þorsteini Tómassyni, líklega 1988.
Kvæmi
Fjöldi plantna Kal,1
Aspir
C-1 1 Drapst
C-4 1 10
C-5 1 5
C-8 1 0
C-9 2 13
C-10 6 7
C-ll 1 20
C-1 2 13
Birki
B-10 (1/4 sænskt, 3/4 íslenskt) 2 3
B-19 (Kringlumýri 2 Akureyri) 3 7
B-37 (Reykjavík) 4 9
Á vegum Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins á Mógilsá var plantað út öspum í tilraunir á
Möðruvöllum 1991, 1992 og 1993. Mikið drapst úr tilraununum og var ákveðið að hætta við
tvær síðustu tilraunimar, en það sem var lifandi í þeim var sameinað elstu tilrauninni.
Jafnframt flutningnum voru kalskemmdir metnar á öllum plöntunum. Þess skal getið að
margar af yngstu plöntunum voru smáar og oft þaktar grasi, þannig að ef til vill eru
skemmdimar ekki beinn mælikvarði á frostþolið. Á elstu plöntunum (frá 1991) eru
skemmdirnar áreiðanlega beinar frostskemmdir.
Plönturfrá 1991
Fjöldi plantna Kal, %
1. Salka,C-14004 58 30
2. Iðunn,C-10002 58 24
3. Súla,C-14002 34 9
4. C-06 11 0
5. C-910420 50 Allt dautt