Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 46

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 46
Kalrannsóknir 1995 36 Hitastigið við frystinguna er mjög nærri því sem ráðgert var eins og kemur fram á myndinni. Það er athyglisvert hve vel tókst að einangra ræturnar. Hitastigið hefur lækkað mjög jafnt í kistunni án þess að rótin hafi frosið verulega. Örlítil en hættulaus óregla kemur á hitastigið þegar sýni eru tekin út úr kistunni. Mat á skemmdum plantnanna: (a) Að lokinni þiðnun voru plöntumar settar í óupphitað gróðurhús á Vögium í Fnjóskadal. Skemmdir verða metnar þegar plöntumar lifna í vor. Mat á skemmdum sprotanna var gert á þrjá vegu: (b) Helmingur sprotanna var settur í vatnsupplausn og látinn standa þar í einn sólarhring. Þá var leiðni vatnsins mæld og talið að hafi sprotamir skemmst við frystinguna ætti leiðni vatnsins að aukast vegna þess að sölt leki úr skemmdum ffumunum út í vatnið. Enginn munur fannst á sprotum með leiðnimælingunni, jafnvel þótt frostskemmdir væru ótvíræðar. Þessi aðferð telst því vera ónothæf með þeim tækjabúnaði sem notaður var. (c) Eftir leiðnimælinguna var þessum sömu sprotum plantað út í bakka og þeim komið fyrir undir þokuúðun á Vöglum. Að þrem vikum liðnum voru skemmdir metnar á sprotunum. Var hver sproti skorinn eftir endilöngu og skráð hve mikill hluti veljarins væri dauður eða lifandi og hve langt skemmdir næðu niður eftir sprotanum. Skemmdir voru metnar annars vegar á stöngli og hins vegar á toppbrumi (0=óskemmt, 10=aldautt). Meðaltal var tekið af frost-liðunum þremur. Skemmdir á toppbrumi sitkagrenis 5. sept. 20. sept. 10. okt. Kvœmi 20,8 2,2 3,4 1,7 Kvæmi 6,1 5,6 5,3 2,6 Munurinn á sitkagreniskvæmunum er mjög greinilegur. Kvæmi nr. 6,1 er suðlægara en 20,8 og því var viðbúið að herðingin yrði seinni og frostskemmdirnar meiri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.