Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 59

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 59
49 Kynbætur 1995 Innlend samstarfsverkefni (132-9266) Skógræktarrannsóknir: RALA hefur verið samstarfsaðili í tveimur verkefnum sem Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá hefur verið með á sinni könnu. Bæði verkefnin byggja á notkun RAPD tækninnar sem reynst hefur mjög vel. Annars vegar er um að ræða lýsingu á erfðabreytileika í íslenskri blæösp (Populus tremula L) og hinsvegar mat á erfðabreytileika sitkalúsar (Elatobium abietinum) sem er mikill skaðvaldur í skógrækt hérlendis. Verkefnin eru styrkt af Vísindasjóði. Litningarannsóknir: Sú sérþekking sem er til staðar á RALA við sameindamerkingar á litningum hefur nýst við rannsóknir á óstöðugleika erfðaefnis og breytinga í p53 geni í krabbameinsfrumum. Er þetta verkefni unnið í samvinnu við Rannsóknastofu Háskólans í meinafræði (litningarannsóknir) og Krabbameinsfélag Islands og er styrkt af Vísindasjóði. Erlend samstarfsverkefni (132-9938, -9939, -9950) Erlent samstarf hefur þróast á sviði sameinda- og frumuerfðafræði plantna og við plöntukynbótarannsóknir. í fyrsta lagi rannsóknir á stofnerfðafræði Elymus tegunda. f öðru lagi á sviði frumuerfðafræði og kynbóta á hveiti og melgresi. í þriðja lagi við kortlagningu genamengis í byggi með sameindamerkingum. Elymus hveiti: Nokkrar tegundir Elymus ættkvíslarinnar, t.d. kjarrhveiti (E. caninus) eru sameiginlegar fýrir Norðurlöndin, en aðrar fmnast aðeins á sérstökum svæðum, til dæmis finnst bláhveiti (E. alaskanus) aðeins á íslandi og E.fibrosis aðeins í Finnlandi. Megin áhersla verkefnisins er að varðveita erfðaauðlindir og að skoða eiginleika sem eru mikilvægir fyrir kornkynbætur. Hlutur RALA í verkefninu er að lýsa erfðabreytileika í Elymus hveiti með sameindaerfðafræðilegum aðferðum sem byggjast á notkun RAPD tækninnar. Sameindamerkingar á byggi: Kortlagning hefur verið gerð á genamengi byggs með aðferðum sameindamerkinga á litningum í samstarfi við rannsóknastofnunina í Ris0 í Danmörku. Einnig er samstarf við líftæknistofnunina við Helsinki-háskóla í Finnlandi, þar sem kortlagt var „retrotransposon” í byggi, en það er DNA sem getur ferðast í genamengi með hjálp ensímanna “reverse transcriptase” og „integrase”.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.