Fjölrit RALA - 15.04.1996, Page 60

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Page 60
Grænfóður 1995 50 Grænfóðurtilraunir (185-1048) Tilraun nr. 719-95. Endurvöxtur rýgresis, Möðruvölium. Tilraunin er framhald eldri tilrauna á Möðruvöllum (tilraunir nr. 719-92,-93,-94 og 730-93) þar sem verið er að skoða vaxtarferil og endurvöxt rýgresis. I þessari tilraun er sinn stofninn af hvorri undirtegundinni; Barspectra sumarrýgresi (westerwoldískt) og Tetila vetrarrýgresi (ítalskt). Tilraunalandið er á s.k. Efstumýri (spilda nr. 5). Jarðvegur er mjög þurr og fínmulinn moldarjarðvegur. Sáð var og borið á 12. júní. Aburður var 150 kg N/ha í Græðir 5. Seinni sláttur var sleginn 20. september. Uppskera, þe. hkg/ha Slegið Dagar frá Sumarrýgresi Vetrarrýgresi fyrst sáningu l.sl. 2.sl. alls l.sl. 2.sl. alls 2.8. 51 20,5 36,9 59,0 18,7 46,7 67,3 9.8. 58 31,3 31,5 65,8 23,8 32,7 56,2 17.8. 66 39,2 21,2 59,1 32,7 22,9 53,5 27.8. 76 52,3 11,4 62,6 51,4 13,8 64,1 6.9. 88 60,1 6,5 66,7 62,1 5,9 68,0 Meðaltal 40,7 21,5 62,6 37,7 24,4 61,8 Staðalskekkja mismunarins: 1. sláttur 2. sláttur Alls Sláttutími 1,73 (P<0,001) 1,42 (P<0,001) 2,60 (P=0,035) Tegundir 0,84 (P=0,007) 0,90 (P=0,006) 1,16 (P=0,502) Sláttutími x tegundir 2,18 (P=0,030) 2,01 (P=0,022) 3,18 (P=0,007)

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.