Fjölrit RALA - 15.04.1996, Blaðsíða 62
Matjurtir 1995
52
Ber og runnar, Möðruvöllum (132-1042)
Metin var uppskera af runnum sem plantað var út 1992. Berin voru tínd og metin 5. september.
Uppskera Þroski Stærð
g/plöntu (1-10) (1-10)
Imandra 6,3 5,14 3,86
Jánkisjárvi 257,1 7,14 6,00
Sunderbyn 136,0 5,43 4,43
Nikkala 334,5 4,30 5,00
Ben Nevis 41,0 3,50 4,50
Rondom 114,5 2,00 4,00
Plantað var út tveimur runnategundum frá listigarðinum í Turku í Finnlandi, Blátopp,
Lorticera caerulea f edulis (Russalo) og dvergrós, Rhododendron camtschaticum (Dietr
Hobbre-64). Runnamir eiga að geta gefið ber.
Afbrigðaprófun kartaflna (134-1044)
Tilraun nr. 4600-95. Kartöfluafbrigði I, Korpu.
Sett niður 8. júní. Reitastærð 1,4 x 3,0 m með 20 plöntum í tveimur hryggjum, einn reitur af
hverju afbrigði. Áburður 1200 kg/ha af Græði 1A (12-8-16). Allt útsæðið var frá Korpu, nema
afbrigðin Cegro og Globe sem komu frá Danmörku. Útsæðið var dyftað með pencycuron fyrir
niðursetningu til að verjast rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani). Tekið upp 15. september.
Grös lágvaxin af Amazone, Globe, Möndlu, T-84-l 1-39 og Torva.
Afbrigði Uppskera tonn /ha Þurrefni (%)
58-4-11 13,1 21,2
59-33-12 13,3 15,8
Alaska frostless 19,0 17,2
Amazone 8,7 19,7
Ásarkartafla 9,6 20,4
Cegro 11,5 18,1
Globe 2,5 16,1
Hansa 10,6 17,7
Mandla 5,5 24,8
Rauðar íslenskar 9,7 18,6
Rya 9,8 20,6
SI-82-30-174 13,5 18,2
T-70-22-45 8,1 22,2
T-84-11-39 3,5 21,4
T-84-19-36 9,1 22,4
Torva 8,6 20,3
Trias 7,8 21,1