Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 71
61
Korn 1995
Uppskera, þe., hkg/ha Srnári, %
l.sl. 2.sl. alls af uppsk.
Adda 55,8 7,8 63,5 -
Adda + Bjursele 38,7 5,3 44,0 13
Adda + Lilly 140 48,9 8,4 57,3 _
Adda+Bjursele+Lilly 140 36,5 6,0 42,5 34
Adda + Lilly 200 49,2 8,1 57,4
Adda+Bjursele+Lilly 200 43,0 5,5 48,5 13
Vfox án smára, meðaltal 51,3 8,1 59,4
Vfox og smári, meðaltal 39,4 5,6 45,0 19
Sáð án byggs, meðaltal 47,2 6,6 53,8 13
Sáð með byggi, meðaltal 44,4 7,0 51,4 23
Meðaltal allra reita 45,4 6,8 52,2 20
Staðalfrávik 4,55 1,82 5,91 3,2
Frítölur 10 10 10 4
í næstu töflu er þroski koms og uppskera úr tilraun þeirri, sem sáð var í nú í vor.
Áburður við sáningu var sem svarar 60 kg N/ha í Græði 1A. Sáðmagn var jafngildi 20 kg/ha
af vallarfoxgrasfræi og 15/5 kg/ha af vallarfoxgrasi/rauðsmára, jafnt með komi og án þess.
Reitir em 20 m2 að stærð og samreitir þrír. Sáð var í reitina með sáðvél þann 18.5. og í haust
var komið skorið með vél 3.10. Sýni til að ákvarða komhlut og þar með þroska var tekið 25.9.
Milli þess dags og kornskurðarins gerði slagviðrið mikla 30.9. og tapaðist þá nokkuð af
korninu. Allir reitir voru taldir hafa skriðið þann 28.7.
Nord, sáð 140 kg/ha
Nord 140+Adda
Nord 140+Adda+Bjursele
Nord, sáð 200 kg/ha
Nord 200 + Adda
Nord 200 + Adda+Bjursele
Nord án svarðamauts, meðaltal
Nord með svarðamauti, meðaltal
Meðaltal allra reita
Staðalfrávik
Frítölur
Kom, þe. Kom af Hæð á
hkg/ha heild, % bindi, sm
10,3 37,3 83
11,6 39,7 82
12,0 35,1 82
12,3 36,5 82
13,3 36,6 79
15,2 40,9 81
11,3 36,9 83
13,0 38,1 81
12,5 37,7 82
2,26 2,87 2,7
10