Fjölrit RALA - 15.04.1996, Side 73

Fjölrit RALA - 15.04.1996, Side 73
63 Korn 1995 Þroskalíkur korns í Eyjafirði (185-9246) Vorið 1993 var farið af stað með dreifitilraunir og veðurmælingar til að meta þroskalíkur korns á völdum stöðum í Eyjafirði (sjá fjölrit nr. 175). Á öllum stöðum voru prófuð fjögur afbrigði; Mari, x21-7, Bamse og Olsok. Yfirlit yfir tilraunastaði, áburð, sáðtíma og uppskerudag er í eftirfarandi töflu. Sáðmagn var alls staðar sem svarar 200 kg/ha. Á öllum stöðunum var sett upp veðurstöð sem skráði hita á 30 mínútna fresti í 60 sm hæð frá jörðu og í sáðdýpt. Tilraunastaðir Sveit Sáð Uppskorið Áburður á ha Möðruvellir Amarneshreppur 12.6. 8.10. 40 kg N/ha í Græði 1 Hrafnagil Eyjafjarðarsveit 18.5. 7.9. Kúamykja Miðgerði* Eyjafjarðarsveit 19.5. 10.10. 105 kg N/ha í Græði 5 Ártún Grýtubakkahreppur 31.5. 8.10. 30 kg N/ha í Græði 1A *Miðgerði er jafnframt hluti af tilraun nr. 125-95 (samanburður á byggafbrígðum). Meðalhiti sólarhringsins ó tilraunastöðum í Eyjafirði 1995 Hiti, °C

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.