Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 74
Korn 1995
64
Yfirlit úr niðurstöðum hitamœlinga á tilraunastöðum 1995.
Möðruvellir Hrafnagil Miðgerði Artún
loft* jörð loft
Meðalhiti**,°C 9,6 11,5 10,1
Meðalhiti***,°C 10,7 12,8 11,0
Hitamagn****, °C 1127 1126
Hámarkshiti, °C 23,8 22,0 24,5
Lágmarkshiti, °C -5,4 3,0 -3,5
Froststundir 48 0 11
Frostdagar -vor 0 0 1
-sumar 0 0 2
-haust 5 0 1
Vaxtardagar 117
jörð loft jörð loft jörð
11,5 9,0 9,0 10,1 11,3
12,2 10,8 11,0 10,7 12,1
1284 1197
21,6 23,4 18,8 22,7 26,6
0,9 -7,4 -0,8 -2,1 1,8
0 82 49 19 0
0 1 0 0 0
0 1 0 0 0
0 10 3 4 0
111 143 119
* Lofthiti í 60 sm hæð og jarðvegshiti í meðalsáðdýpt (u.þ.b. 2-3 sm frá yftrborði)
** Meðalhitinn er meðalhiti sólarhringsins frá sáðtíma til uppskerudags á hverjum stað.
*** Meðalhitinn frá síðasta sáðtíma (Möðruvöllum) tii fyrsta uppskerutíma (Hrafnagili). Alls 85 dagar.
**** Hitamagníð er summa meðalhita sólarhringsins.
Niðurstöður mœlinga á byggi í Eyjafirði.
Tilraunastaður Mari
Möðruvellir 21
Hrafnagil 33
Miðgerði 38
Ártún 33
Meðaltal 31
Möðruvellir 1,1
Hrafnagil 2,5
Miðgerði 2,1
Ártún 3,1
Meðaltal 2,2
Kornþungi, mg
x21-7 Bamse Olsok Mt.
21 18 20 20
37 24 23 29
- 41 37 39
41 33 39 37
33 29 30 31
Kornuppskera , t þeVha
1,4 1,4 1,7 1,4
3,1 3,1 2,7 2,9
- 0,9 1,2 1,4
3,9 4,1 4,6 3,9
2,8 2,4 2,6 2,4
Á Hrafnagili og í einni endurtekningu í Miðgerði virtust þurrkar hafa áhrif á þroska kornsins. í
Miðgerði var mikið korn hrunið úr axi í sexraða bygginu (Bamse og Olsok). Á Möðruvöllum
var kornið lagst þegar það var uppskorið. Á Möðruvöllum og Ártúni var mikill blaðvöxtur.