Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 77
67 Möðruvellir 1995
tieyverkun
Meðalþyngd Þurrefni við Magn Fem í g/kg þurrefnis*
(kg þe) hirðingu (%) þ.e. (t) kgþe. AAT PBV
Þurrheysbaggar 17 77 110 0,83 89 11
Heyrúllur 298 56 56 0,80 69 30
Grænfóðurrúllur 257 29 29 0,80 69 72
*Leysanleikastuðullinn fyrir baggana er = 60 og rúllurnar = 80
Uppskera og gœði heyja eftir ríkjandi grastegund túna 1995
Sláttu- Uppskera t þe/ha Fem í kg þe. g/kg þurrefni**
Ríkjandi tegund (>60%) röð* 1995 mt. 3.ára 1995 mt. 3 ára AAT PBV
Snarrót*** 3 2,3 3,1 0,77 0,82 79 -23
Vallarsveifgras (Holt) 1 2,9 4,3 0,83 0,82 94 40
Háliðagras 2 3,4 4,2 0,84 0,80 89 6
Vallarfoxgras*** 4 3,2 3,2 0,86 0,85 91 8
Engin 2 3,3 3,7 0,81 0,82 87 3
Meðaltal 3,0 3,7
* Sláttutími og slátturöð miðast við að slá grös með 73-74% meltanlegt þurrefni. Fyrri sláttur tekur 4-5 vikur.
** Leysanleikastuðull = 60
*** Slegnar einu sinni en aðrar tegundir eru slegnar að hluta til (27-95% eftir tegundum) tvisvar.
Áhrif þurrefnishlutfalls við hirðingu á magn þurrefnis í hey- og grænfóðurrúllum á Möðruvöllum
sumarið 1995.
Áhrif þurrefnishlutfalls við hirðingu á blautvigt og magn þurrelhis í heyrúllum á
Möðruvöllum sumarið 1995. Bindivélin er Claas lauskjarnavél (120 sm í 0) og pökkunarvélin
er frá Kverneland.