Fjölrit RALA - 15.04.1996, Qupperneq 81
71
Veðurfar og vöxtur
Veður á Korpu
Meðalhiti sólarhringsins á Korpu (°C).
Skil milli sólarhringa eru kl. 9 að morgni. Meðalhiti sólarhringsins er meðaltal hámarks- og
lágmarkshita, lesið af mælum kl. 9. Dagsetning við hitastig á við athugunardag. Það þýðir, að
meðaltalið á við næsta sólarhring á undan. Lágmarkshiti var leiðréttur eftir sprittstöðu
lágmarksmælis eins og undanfarin átta ár.
Maí Júní Júlí Ágúst September
1. 5,9 11,6 8,8 11,4 8,8
2. 7,4 8,4 8,6 10,1 7,8
3. 8,8 7,6 11,6 10,6 10,4
4. 9,0 5,8 15,4 11,8 9,7
5. 8,6 5,5 10,2 9,8 9,3
6. 4,9 4,8 7,9 8,9 6,2
7. 5,7 9,0 6,2 11,8 8,2
8. 5,9 11,4 7,9 12,6 9,6
9. 4,4 11,4 9,7 13,6 9,8
10. 4,7 8,8 11,3 13,6 11,4
11. 2,5 8,6 12,8 13,3 12,1
12. 5,0 10,2 14,4 12,8 11,0
13. 3,1 11,7 12,7 11,7 9,9
14. 1,2 10,4 9,2 10,4 9,9
15. 1,7 10,8 11,4 9,3 11,1
16. 3,9 8,4 10,8 11,2 11,0
17. 6,5 10,4 10,0 10,6 10,1
18. 5,0 10,4 9,5 8,0 8,5
19. 4,5 8,9 12,0 10,3 9,0
20. 8,0 8,6 10,4 13,1 8,5
21. 7,5 9,3 8,3 13,2 9,1
22. 8,0 11,0 7,5 11,3 5,3
23. 10,8 9,8 9,8 8,5 3,5
24. 8,0 9,0 11,4 10,6 4,0
25. 5,3 9,1 13,3 11,7 4,7
26. 8,5 10,6 13,7 9,4 4,2
27. 9,0 10,4 12,6 8,8 0,9
28. 9,7 11,8 12,2 9,9 3,1
29. 9,3 10,6 11,5 10,3 5,6
30. 10,4 10,0 11,6 12,9 6,6
31. 10,7 11,9 10,3
Meðaltal 6,6 9,5 10,8 11,0 8,0
Hámark 15,6 15,6 21,6 15,7 15,1
Lágmark 3,5 -0,5 1,4 4,8 4,2
Nýtanlegt hitamagn frá maíbyrjun til septemberloka: 952°C. Nýtanlegt hitamagn er summan
af meðalhita hvers dags að frádregnum 3,0, en er 0,0 ef meðalhiti er minni en 3,0.