Fjölrit RALA - 15.04.1996, Síða 83
73
Veðuríar og vöxtur
Skil milli vikna á Korpu eru kl. 9 að lokinni veðurmælingu. Tölur eiga því að jafnaði
við næstu 7 daga á undan. Sólskinsstundir reiknast þó til kvölds þess dags, er vikan endar.
Jarðvegshiti og lofthiti í 2 m hæð, þar með talið hámark og lágmark, er meðaltal daglegra
athugana kl. 9. Lxrftraki er meðaltal athugana kl 15. í árslok og enn fremur í febrúarlok á
hlaupári eru 8 dagar í „viku“.
Frostnótt er talin, þegar hiti fer niður fyrir frostmark í 5 sm hæð yfir jörðu, og gefinn er
upp meðallágmarkshiti vikunnar í þeirri hæð. Tölur um úrkomu, vind og sólskin eru summa
vikunnar. Sólskin er mælt á Öskjuhlíð, en allar aðrar tölur eru frá Korpu.
Klaki varð sá mesti síðan 1980 að minnsta kosti. Hann náði 65 sm dýpt á mælistað og
var enn víða finnanlegur í júlí. í maílok voru um 20 sm þíðir ofan á í flögum, en um miðjan
júní mátti finna klaka í 10 sm dýpt undir sinu. Um miðjan júlí var enn mikill klaki í
skurðruðningum.
Veður á Möðruvöllum
Mánaðarúrkoman á Möðruvöllum 1993-1995.
Mánaðarleg gildi nokkurra veðurþátta júlí-desember 1995.
Meðalofthiti í 2 m hæð, °C
sólarhr. meðal- meðal-
hiti hám. lágm.
Júlí 9,9 11,3 8,4
Agúst 11,5 13,0 10,2
September 6,8 8,2 5,4
Október 2,2 3,1 1,4
Nóvember 0,0 1,1 -1,1
Desember -3,3 -1,8 -4,6
Meðal vindhr. Jarðvcgshiti dýpt, sm Loft- raki Úrkoma
m/s 5 20 50 % mm
3,2 11,5 9,8 8,2 73 32
3,7 11,7 10,5 9,6 74 24
3,5 7,8 7,4 8,2 73 21
4,2 2,3 2,2 4,3 82 110
3,5 -0,2 -0,4 1,5 81 9
3,9 -0,8 -0,9 0,8 72 12