Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 11

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 11
3 Aburður 1998 Tilraun nr. 506-78. Sýnitilraun á Keldnaholti. Tilraunin er gerð á túninu framan við hús Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Jarðvegur þar er ófrjór jökulruðningur, að mestu sandur og méla. Gróður var í upphafi túnvingull að mestu leyti. í júlí 1981 var gróðursettur hvítsmári í a- og b-reiti í blokkinni nær húsinu, tveir hnausar í hvom reit. Aburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha N P K 1998 Mt. 20 ára Mt. 9 ára (1993 sleppt) a. 0 0 0 1,2 1,5 1,6 a. með smára 0 0 0 6,4 8,4 b. 0 26 50 3,6 5,7 9,6 b. með smára 0 26 50 9,4 13,2 c. 120 0 50 16,6 26,1 d. 120 26 0 47,2 41,9 e. 120 26 50 44,2 48,1 f. 120 26 50 + 21. kalk 5. hvert ár 50,9 46,0 g- ' 120 26 50 + 20 kg S 41,2 44,2 h. 60 26 37,5 27,8 24,2 i. 180 26 62,5 29,1 44,0 Meðaltal (án a og b) 36,7 Staðalfrávik 6,08 Frítölur 6 Borið var á 2.6. og slegið 21.9. Samreitir em 2. Tilraun nr. 3-59. Fosfóráburður á sandtún, Geitasandi. Áburður kg/ha Uppskera þe. hkg/ha Mt. Mt. 26 ára pi pn PI 40 ára PII PI pn l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls a. 0,0 78,6 4,8 0,8 5,5 8,6 29,4 12,0 41,5 7,6 43,5 b. 13,1 10,8 7,2 17,9 29,0 25,0 12,3 37,4 30,0 43,9 c. 26,2 17,0 11,4 28,4 34,4 26,6 13,3 39,9 35,3 42,6 d. 39,2 21,2 10,8 32,0 37,5 24,2 11,1 35,3 38,3 43,2 Meðaltal 13,4 7,6 21,0 26,3 12,2 38,5 Stórreitir (P) Smáreitir (I,II) Staðalfrávik 2,72 2,07 Frítölur 6 7 Borið á 7.5. Slegið 24.6. og 14.8. Samreitir 3. Gmnnáburður (kg/ha) 120 N og 80 K. Vorið 1973 var reitum skipt. Hefur síðan verið borinn stór P-skammtur (78,6 kg/ha) á annan helming allra reitanna, en á hinn helming þeirra er borið sama áburðarmagn og áður. Reitur Pl-a í 3. blokk er ekki í meðaltali og hefur ekki verið síðan 1977 vegna mistaka í áburðar- dreifingu það ár. Arið 1986 var hann þó reiknaður með. I ár svarar uppskera af þessum reit til 12,4 hkg/ha, þar af 5,2 hkg/ha í 2. slætti, og að meðaltali í 21 ár (án 1978) er hún 22,3 hkg/ha.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.