Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 15

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 15
7 Túnrækt 1988 Spretta, fóðurgildi og ending túngrasa (132-1167, -9955,1053) Tilraun nr. 685-90. Byrjun vorgróðurs, Korpu. Vorið 1990 fór af stað verkefni, þar sem fylgst er með byrjun vorgróðurs og sprettu fyrstu vikumar á vorin. Byrjað er að fylgjast með gróðrinum strax og fer að vora. Þekja nýgræðings er metin og hæð hans mæld vikulega frá því gróður byrjar að lifna þar til hann er orðinn 15-20 sm á hæð. Uppskera er mæld, þegar hægt er að klippa gróðurinn. Klipptar em 10 sm breiðar rendur niður við jörð, 2 m á lengd. Sex rendur vom klipptar á meðferðarlið í hvert skipti. Grasið úr hverri rönd var þurrkað og vegið sér. Jafnmargar mælingar liggja að baki metnu þáttunum. Tilraunin var slegin og uppskerumæld á hefðbundin hátt 6.8. Borið á Borið á Haustáburður Óáborið 14. 5. 24. 4. 18. 9.1997 Þekja Hæð Litur Þekja Hæð Litur Þekj a Hæð Litur Þekja Hæð Litur Dags. % sm 0-4 % sm 0-4 % sm 0-4 % sm 0-4 24.4. 0,0 0,0 0,0 1,0 28.4. 0,0 0,0 0,0 1,0 5.5. 0,3 0,3 1,0 2,0 12.5. 1,0 1,3 1,2 2,3 19.5. 1,0 1,3 2,0 3,0 26.5. 6 5,5 2,0 34 6,5 3,0 61 7,8 4,0 73 7,7 4,0 2.6. 7 7,2 2,0 88 12,0 4,0 92 13,8 4,0 89 12,2 4,0 9.6. 5 7,7 2,0 83 15,7 4,0 94 15,3 4,0 83 12,8 4,0 16.6. 11 9,7 3,0 95 18,7 4,0 94 19,2 4,0 92 16,5 4,0 23.6. 14 12,0 3,3 98 25,2 4,0 98 22,8 4,0 97 22,8 4,0 Uppskerumælingar, þe. hkg/ha Dags. Óáborið Borið á 14.5. Borið á 24.4. Haustáburður 18.9. 1997 Staðalfrávik 26.5. 0 0,6 1,2 1,3 0,20 2.6. 0 6,8 7,3 8,2 1,21 9.6. 1,0 12,2 9,7 10,7 1,64 16.6. 1,8 16,1 15,1 14,2 2,42 23.6. 2,3 17,9 20,9 18,9 1,82 6.8. 9,2 48,3 44,0 43,9 4,36 í tilrauninni em þrír samreitir, reitastærð 2,5x10 m. Áburður var 90 kg N/ha í Græði 6. Borið var á haustáburðarliðinn 24.9.1998.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.