Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 16

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 16
Túnrækt 1998 8 Tilraun nr. 761-95. Spretta, þroskaferill og fóðurgildi túngrasa á íslandi, Grænlandi og í Færeyjum. Þessi tilraun var lögð út á fjórum stöðum, Korpu, Upemaviarsuk og Narsarsuaq á Grænlandi og á tilraunastöðinni í Kollafirði í Færeyjum sumarið 1995. Sáð var í tilraunina á Korpu þann 23. júlí eftir langvarandi þurrkakafla. Eftirfarandi tegundum og stofnum var sáð á Korpu: Vallarfoxgrasi (Engmo og Vega), vallarsveifgrasi (Fylkingu og Lavang), háliðagrasi (Seida), língresi (Leikvin), túnvingli (Leik), snarrót (Unni) og beringspunti (Norcoast). Fjórar síðastnefndu tegundimar em ekki með í hinum löndunum og teljast ekki með í hinni eiginlegu tilraun. Að þessu sinni vom reitimir ekki klipptir, heldur vom tveir sláttutímar í fyrri slætti með fimmtán daga millibili. Endurvöxtur var sleginn í byrjun ágúst. Borið var á tilraunina þann 7.5. 90 kg N/ha í Græði 6. Reitimir sem vom slegnir 15.6. fengu viðbótaráburð 45 kg N/ha í Græði 6. Ekki var borið aftur á reitina sem vora slegnir 30.6. Borið á eftir fyrri slátt. Uppskera þe., hkg/ha 1. sl. (15.6.) 2. sl. (4.8.) Alls Lavang 37,9 34,4 72,3 Fylking 33,7 43,5 77,2 Seida 43,8 32,5 76,3 Vega 37,6 27,5 65,1 Engmo 42,1 27,1 69,2 Leikvin 35,0 35,1 70,1 Leik 45,0 32,7 77,7 Unnur ' 42,9 44,6 87,5 Norcoast 39,2 36,7 75,9 Staðalfrávik 4,9 2,9 viðbótaráburður eftir fyrri slátt. 1. sl. (30. 6.) 2.sl (6.8.) Alls Lavang 57,4 ■ 9,1 66,5 Fylking . 57,0 13,2 70,2 Seida 62,8 10,8 ' 73,6 Vega 67,2 3,2 70,4 Engmo 66,6 4,8 71,4 Leikvin 59,0 7,7 66,7 Leik 65,8 5,9 71,7 Unnur 68,2 11,2 79.4 Norcoast 61,0 8,9 69,9 Staðalfrávik 7,1 2,2

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.