Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 19

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 19
11 Túnrækt 1988 Tilraun nr. 764-98. Ensku rýgresi sáð með byggi til þroska, ólík sláttumeðferð á 1. uppskeruári, Korpu. a. Sláttumeðferð 1999. á stórreitum al sl. 27.5., fjórslegið, um 30 dagar milli slátta a2 sl. 27.5., þríslegið, um 45 dagar milli slátta a3 sl. 7.6., um 40 dagar milli slátta (fjórslegið ef ört sprettur) a4 sl. 18.6., um 35 dagar milli slátta b. Sáðmagn byggs 1998, kg/ha bl 0 b2 120 b3 160 b4 200 án skjólsáðs fullt sáðmagn byggs c. Yrki cl Svea 2n 25 kg/ha c2 Baristra 4n 40 kg/ha c3 Blanda af Svea og Baristra 12,5 kg/ha + 20 kg/ha, ekki bygg Blandan af tvílitna og ferlitna byggi var ekki með skjólsáði Samreitir voru 2 og reitir alls 72. Sáð var 26.5. og borið á sem svarar 60 kg N/ha í Græði la. Bygg og áburður var felldur niður í sáðdýpt byggs, einnig á reitum sem voru án skjólsáðs. Rýgresinu var sáð á eftir. Reitir án skjólsáðs voru slegnir 1.9. Uppskera, þe. hkg/ha cl Svea 28,7 c2 Baristra 31,0 c3 Svea + Baristra 29,2 Staðalskekkja mismunarins 1,39 Um hlut illgresis í uppskeru sjá tilraun nr. 765-98 sem var næst þessari. Byggið var alls staðar nógu gisið til að rýgresið fengi að vaxa. Uppskera byggsins var mæld 15.9., sjá niðurstöður komtilrauna bls. 67-68. Þann 29.9. voru klipptar 0,2 m2 rendur í 18 reitum, 6 án og 12 með skjólsáði. Reitir án koms höfðu verið slegnir 4 vikum fyrr, en á reitum með komi er klippingin mælikvarði á allan vöxt. Uppskera, þe. hkg/ha Án koms Með komi cl Svea 5,8 6,0 c2 Baristra 3,9 6,6 c3 Svea + Baristra 2,0 Meðaltal 3,9 6,3 Staðalskekkja skjóláhrifa 1,30 Staðalskekkjan á við mismun reiknaðan á meðaltali allra reita með eða án skjólsáðs.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.