Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 20

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 20
Túnrækt 1998 12 Tilraun nr. 765-98. Ensku rýgresi sáð með sumareinæru rýgresi, Korpu. Tvílitna rýgresi, Svea, og ferlitna rýgresi, Baristra, var sáð hreinu og með mismunandi sáðmagni af sumareinæm rýgresi, Barspectra. Sáðmagn var 25 kg/ha af Svea og 40 kg/ha af Baristra. Enskt rýgresi í hreinrækt var í tveimur liðum, annar tvísleginn samtímis því einæra, hinn sleginn einu sinni, 1.9. Samreitir em 3. Sáð var 26.5. og borið á sem svarar 60 kg N/ha í Græði la. Bygg og áburður var felldur niður í sáðdýpt byggs, einnig á reitum sem vom án skjólsáðs. Rýgresinu sáð á eftir. Einært rýgr. Uppskera, þe. hkg/ha sáð kg/ha 18.8./1.9. 21.9. Alls al 0 36,1 36,1 a2 0 33,8 4,2 37,9 a3 12 44,7 5,2 49,8 a4 24 49,8 5,8 55,6 a5 36 53,0 7,1 60,1 Staðalskekkja mismunarins 2,09 0,39 2,19 yrkjum einærs rýgresis er uppskeran Uppskera, þe. hkg/ha 18.8./1.9. 21.9. Alls Einslegið Svea 34,3 34,3 Baristra 38,0 38,0 Tvíslegið Svea 33,1 3,8 36,9 Baristra 34,4 4,5 38,9 Með einæm Svea 47,2 6,3 53,5 Baristra 51,1 5,7 56,8 Meðaltal Svea 41,8 (5,7) 46,4 Baristra 45,1 (5,4) 49,5 Meðalsk. mism. yrkja 1,32 0,25 1,35 Illgresi var töluvert og vom sýni tekin til greiningar á 12 reitum 18.8., 6 af hvom yrki, 6 án einærs og 6 með einæra rýgresi. Uppskera illgresis, þe. hkg/ha Svea Baristra Mt. Án einærs rýgresis 9,1 9,0 9,0 Með einæru rýgresi 3,8 6,3 .5,1 Meðaltal 6,4 7,7 Meðalskekkja mismunar meðaltala, 3 athuganir í meðaltali, er 2,14. Athuganir em of fáar til að meta áhrif sáðmagns með nokkurri nákvæmni. Prófað var á tveim sýnum að greina sundur einært og fjölært rýgresi. Reyndist það auðvelt. Báðir reitimir vom með Svea. Uppskeran á þessum tveimur reitum skiptist þannig samkvæmt þessum tveimur sýnum, þe. hkg/ha: Sáðmagn, kg/ha Einært Fjölært Illgresi 12 29,2 8,7 4,9 36 51,4 1,5 3,4 Blanda með einæru rýgresi og Baristra gaf meiri uppskem en hliðstæð blanda með Svea. Ekki fékkst úr því skorið hvort það var að þakka góðri uppskem Baristra eða því að Baristra veitti einæra rýgresinu minni samkeppni en Svea. Reitir þessir verða notaðir í tilraun með sláttutíma síðsumars 1999 ef þeir reynast nothæfir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.