Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 21

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 21
13 Túnrækt 1988 Tilraun nr. 743-95. Samanburður á yrkjum af háliðagrasi og skriðliðagrasi, Korpu. Borið á 116 kg N/ha í Græði 1 þann 15.5. og 59 kg N/ha 2.7. í Græði 6, alls 175 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. 18.6. 14.7. 28.8. Alls 2 ára 1. Seida 40,8 26,3 15,4 82,4 77,5 2. Lipex 39,0 23,6 17,1 79,7 85,0 3. 4042 41,1 23,3 12,4 76,8 79,5 4. Skriðliðagras 28,0 22,5 19,0 69,5 68,4 Meðaltal 37,2 23,9 16,0 77,1 77,6 Staðalsk. mismunarins 2,38 0,83 2,22 3,50 2,34 Prófun yrkja á markaði (132-9317) Árið 1995 hófust tilraunir með prófun yrkja af ensku (fjölæru) rýgresi, hávingli og hvítsmára eftir óskum yrkishafa. Sáð var á Korpu og Sámsstöðum 1995 og á Þorvaldseyri og Möðru- völlum 1996. Sáningamar á Möðruvöllum tókust ekki sem best. í stað tilraunarinnar með hvítsmára er tilraun frá 1996 á Korpu og á Hvanneyri var sáð í nýjar tilraunir með rýgresi og hávingul 1997. Samreitir eru 3 í öllum þessum tilraunum. Tilraunir nr. 740-95 og 746-95. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Korpu. Ekki var borið á tilraunimar og uppskera var ekki mæld því að tilraununum er lokið sam- kvæmt áætlun, en reitimir vom metnir. Tilraun nr. 740-95 Tilraun nr. 746-95 Þekja, 0-10, 25.6. Svea 4,7 Raigt5 2,7 Baristra 0,7 AberMara 0,3 Prior 0,7 FuRa 9001 0,3 Tetramax 1,3 Napoleon 0,7 Roy 0,3 Liprinta 1,7 Lilora 2,0 Raigt2 3,3 Raigt5 2,7 Raigt6 1,0 Raigt7 4,7 Meðaltal 1,80 Staðalskekkja mismunar 0,46 Erfitt var að meta reitina um vorið vegna þess hve gróður var skammt á veg kominn, en lausleg athugun gaf svipaða niðurstöðu og matið 25.6. sýnir.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.