Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 22

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 22
Túnrækt 1998 14 Tilraununum var aftur gefin umsögn 14.7. og var þá allgott gras komið á Raigt7, sem er áberandi best, og sæmilegt sums staðar á Svea. Raigt2 er betra en Raigt5. Lilora og Liprinta sjást dálítið, þó minna en Raigt5. Tilraun nr. 740-95. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Sámsstöðum. Ekki var borið á tilraunina og uppskera var ekki mæld því að tilrauninni er lokið. Reitimir vom þó skoðaðir um leið og hávingull var sleginn 23.6. í syðri reitaröðinni hafði annað gras, aðallega sveifgras, alveg náð yfirhöndinni. I hinni reitaröðinni sást enn nokkurt rýgresi í reitum með Svea (mest), Raigt5 og Tetramax, en þess var ekki getið í reitum með Baristra, Liprinta og Lilora sem þó hafa að jafnaði verið meðal hinna þolnari. Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Þorvaldseyri. Borið var á 5.5. um 120 kg N/ha og 23.6. um 60 kg N/ha í Græði 6, alls um 180 kg N/ha. Þekja, 0-10 Uppskera, þe. hkg/ha Skipting 1. sl., hkg/ha 23.6. 23.6. 25.8. Alls Mt. 2 ára Rýgr. A. gras IHgr. 1. Svea 5 20,0 53,2 73,2 90,1 14,1 2,6 3,3 2. Raigt5 4,3 17,3 54,4 71,7 85,2 11,7 3,0 2,6 3. Baristra 1,3 4. AberMara 0 5. Prior 0 6. FuRa 9001 0 7. Tetramax 1,7 8. Napoleon ' 0,7 9. Roy 0 10. Liprinta 2,7 14,9 54,5 69,4 82,9 10,5 1,8 2,6 11. Lilora 2,0 Meðaltal 1,61 17,4 54,1 71,4 86,1 12,1 2,5 2,8 Staðalsk. mism. 0,32 2,7 3,0 5,0 2,6 1,0 0,6 Þegar borið var á sást líf í öllum reitum af L, 2., 3., 10. og 11. Raigt5 gaf grænan blæ á tvo reiti og Svea gaf því lítið eftir. Þau þrjú yrki sem mest þöktu vora slegin og sýni af fyrri slætti greind af hverjum reit til þess að reikna mætti skiptingu uppskera í rýgresi, annað gras og illgresi. Lilora gaf Liprinta í rauninni ekkert eftir, en tveir af þrem reitum vora fremur illa settir og því var Lilora sleppt. Við útreikning staðalskekkju þekju var sleppt þeim 4 yrkjum þar sem þekjan var 0,0. Við seinni slátt mátti telja að röð yrkja héldist frá fyrri slætti. Talið var greinai.iegf að Tetramax þekti betur en Baristra.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.