Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 23

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 23
15 Túnrækt 1988 Tilraun nr. 740-96. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, MöðruvöIIum. Borið var á 29.5. 120 kg N/ha í Græði 7. Uppskera, þe. hkg/ha Mat 29.5., % af þekju 9.7. 15.9. Alls Mt. 2 ára Kal Sáðgresi 1. Svea 62,5 40,0 102,4 99,3 25 63 2. Raigt5 62,3 44,2 106,5 94,1 15 70 3. Baristra 43,0 45,9 88,9 90,9 40 42 4. AberMara 39,0 36,6 75,6 76,1 57 22 5. Prior 37,5 39,4 77,0 78,9 43 30 6. FuRa 9001 42,2 43,9 86,1 83,2 37 47 7. Tetramax 50,7 44,1 94,8 90,5 27 57 8. Napoleon 50,1 44,1 94,3 88,5 18 43 9. Roy 48,2 92,4 83,0 44,2 43 33 10. Liprinta 50,7 38,9 89,6 83,6 27 53 11. Lilora 44,0 34,6 78,5 75,9 20 47 Meðaltal 47,8 41,8 89,6 85,8 32 46 Staðalsk. mismunarins 6,34 4,94 7,62 6,65 19,9 17,9 Þegar borið var á voru víða dauðar skellur, mestar þar sem mest var af sinu frá því í fyrra. Uppskeran var þó nærri hreint rýgresi. Tilraun nr. 740-97. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Hvanneyri. Áburður var 90 kg N/ha í Græði 8. Lifandi Uppskera, þe. hkg/ha eink. 0-10 8.6. 20.7. 1. Svea 3,0 37,4 2. Raigt5 1,7 38,3 3. Baristra 0,3 4. AberMara 0,3 5. Prior 0,3 6. FuRa 9001 0,3 7. Tetramax 0,7 8. Napoleon 0,7 9. Roy 0,7 10. Liprinta 1,0 31,1 11. Lilora 1,0 Meðaltal 0,91 35,6 Staðalsk. mism. 0,66 5,6 Lítið lifði af rýgresinu um vorið eins og einkunnir sýna. Uppskera af þeim þremur yrkjum, þar sem rýgresi var mest, var mæld þótt uppskeran væri mest arfi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.