Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 24

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 24
Túnrækt 1998 16 Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Korpu. Borið á 116 kg N/ha 15.5. og 59 kg N/ha 25.6. í Græði 6, alls 175 kg N/ha. Uppskera, þe. hkg/ha Mt. Skipting 1. sl., hkg/ha 25.6. 17.8. Alls 3 ára Háv. A. gras Dlgr. 1. Boris 37,9 33,3 71,2 80,0 37,8 0,1 0,1 2. Salten 40,3 31,4 71,7 82,1 39,6 0,3 0,4 3. Fure 37,7 32,7 70,3 80,8 37,3 0,3 0,1 4. Vigdis 44,0 33,6 77,6 82,9 43,8 0,1 0,1 5. Laura 35,8 33,5 69,2 78,7 34,4 1,1 0,3 6. Lifara 39,1 31,4 70,5 79,7 37,9 0,7 0,5 Meðaltal 39,1 32,6 71,8 80,7 38,5 0,4 0,2 Staðalsk. mism. 1,90 1,49 2,29 2,30 2,17 0,43 0,12 Einkunnir voru gefnar fyrir þéttleika 28.5. Litlu munaði á reitum og ekki þykir ástæða til að sýna niðurstöður. Þar sem þetta var síðasta ár tilraunarinnar voru sýni tekin úr uppskeru 1. sl., greind í hávingul, annað gras og tvíkímblaða illgresi og skipting uppskerunnar reiknuð. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Sámsstöðum. Borið var á 5.5. um 120 kg N/ha og 23.6. um 60 kg N/ha í Græði 6, alls um 180 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Meðaltal 2 ára Skipting 1. sl., hkg/ha 23.6. 27.8. Alls Einfalt Reml Háv. A.gras Illgr Fj.reita 1. Boris 31,0 38,4 69,4 75,3 76,2 29,1 1,6 0,3 3 2. Salten 40,6 35,9 76,6 81,0 78,6 36,7 3,9 0,1 2 3. Fure 34,9 39,0 73,9 75,0 75,1 31,9 1,8 1,1 1 4. Vigdis 41,3 40,7 82,0 86,1 83,1 41,0 0,4 0,0 3 5. Laura 34,5 40,3 74,8 78,1 77,8 26,6 5,2 2,7 2 6. Lifara 32,4 38,3 70,6 74,4 76,0 27,6 2,7 2,1 3 Meðaltal 35,7 38,8 74,5 78,6 78,6 32,2 2,4 1,0 St.sk. mism. (n= =3) 2,66 1,83 3,39 3,62 2,57 2,96 1,10 0,79 Þegar borið var á var hávingullinn lítið kominn af stað og gisinn. Þar sem þetta var síðasta ár tilraunarinnar voru sýni tekin úr uppskeru 1. sláttar, greind í hávingul, annað gras og tvíkímblaða illgresi og skipting uppskerunnar reiknuð. Reitir sem skemmdust mest af kali 1997 voru ekki slegnir í ár heldur. Þegar meðaltal ára er reiknað er þeim sleppt alveg þótt uppskera hafi verið mæld 1996. Reitum var ekki heppilega skipt í blokkir. Þess vegna er einnig sýnd niðurstaða uppgjörs á meðaltali ára þar sem blokkum er skipt í tvær smáblokkir og gert upp með aðferð minnstu frávika (Reml). Við það breytast meðaltöl nokkuð, skekkja reiknast minni, en þess er þó að gæta að frítölur eru helst til fáar fyrir uppgjör af þessu tagi. Að meðaltali verður skekkja mismunarins 3,30, minnst 2,57 og mest 4,34.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.