Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 25

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 25
17 Túnrækt 1988 Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Þorvaldseyri. Borið var á 5.5. um 120 kg N/ha og 23.6. um 60 kg N/ha í Græði 6, alls um 180 kg N/ha. Þekja, 0-10 Uppskera þe. hkg/ha Mt. 5.5. 23.6. 25.8. Alls 2 ára 1. Boris 6,3 44,5 37,1 81,6 77,2 2. Salten 6,3 49,4 36,4 85,8 80,6 3. Fure 4,7 48,6 37,8 86,5 79,5 4. Vigdis 6,3 45,9 36,2 82,2 81,1 5. Laura 5,7 46,4 39,3 85,6 80,6 6. Lifara 4,7 46,8 40,9 87,7 81,6 Meðaltal 5,67 46,9 38,0 84,9 80,1 Staðalsk. mism. 0,78 2,17 1,85 2,52 2,43 Mat á þekju virðist endurspegla upphaflegan þéttleika. Þó virtust vera dauðar skellur í Laura og Lifara, einum reit af hvoru yrki. Við fyrri slátt var hávingull hálfskriðinn en vallarfoxgras minna en hálfskriðið. Allmikill njóli var í reitunum. Seinni sláttur var nokkuð seint sleginn. Mikið ryð var þá á hávingli og dökkt í rót. Tilraun nr. 741-96. Samanburður á yrkjum af hávingli, Möðruvöllum. Borið á 120 kg N/ha 29.5. í Græði 7. Uppskera, þe. hkg/ha Mat 29.5., % af þekju 9.7. 15.9. Alls Mt. 2 ára Kal Sáðgresi 1. Boris 58,4 32,1 90,5 80,7 1,7 85,0 2. Salten 57,6 31,3 88,9 82,0 1,7 83,3 3. Fure 57,7 33,5 91,2 82,9 3,3 83,3 4. Vigdis 53,9 33,0 86,9 79,3 3,3 78,3 5. Laura 56,5 33,7 90,2 76,3 8,3 76,7 6. Lifara 55,7 35,5 91,3 82,8 6,7 80,0 Meðaltal 56,6 33,2 89,8 80,7 4,2 81,1 Staðalsk. mism. 3,48 2,35 5,25 5,05 2,24 2,55 Kal var lítið en sáðgresi sums staðar gisið frá fyrri tíð. Uppskera var nærri hreinn hávingull. Tilraun nr. 741-97. Samanburður á yrkjum af hávingli, Hvanneyri. Áburður var 90 kg N/ha í Græði 8. Lifandi Uppskera, Hávingull, eink. 0-10 þe. hkg/ha % af uppskeru 8.6. 20.7. 1. Boris 4,7 5 2. Salten 5,7 45,8 75 3. Fure 4,3 43,5 10 4. Vigdis 5,7 52,9 42 5. Laura 3,3 3 6. Lifara 3,3 5 Meðaltal 4,5 47,4 23 Staðalsk. mism. 0,62 6,0 8,3 Mikið hafði drepist af hávinglinum um veturinn, sbr. einkunnir 8.6. Við slátt var hávingull metinn sem hlutfall af uppskeru og þau yrki slegin þar sem mest var af hávingli.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.