Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 38

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 38
Smári 1998 30 Tvíslegið Gras og smári, hkg/ha 0N 50N 100N Mt. 0N Smári, hkg/ha 50N 100N Mt. Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 12,4 23,8 29,7 22,0 5,9 6,7 4,8 5,8 37 23 13 24 - 70K 13,7 23,2 26,5 21,1 6,9 5,6 2,9 5,1 43 20 8 24 40P 30K 12,6 24,1 32,1 22,6 5,9 6,8 5,5 6,1 41 23 14 26 - 70K 11,2 23,6 28,2 21,0 5,2 5,0 4,8 5,0 39 17 13 23 Meðaltal 12,5 23,7 28,9 6,0 6,0 4,5 40 21 12 Staðalsk. mism. 2,26 1,22 5,1 Einslegið Gras og smári, hkg/ha 0N 50N 100N Mt. 0N Smári, hkg/ha 50N 100N Mt. Hlutfall smára af heild, % 0N 50N 100N Mt. 20P 30K 51,8 70,5 80,8 67,7 30,3 19,8 22,3 24,9 57 28 27 37 70K 47,8 74,3 73,3 65,1 26,5 28,7 17,2 23,1 54 38 23 38 40P 30K 11,8 72,4 76,1 64,4 22,6 20,1 17,3 22,6 49 27 23 33 - 70K 43,2 71,9 77,9 64,3 20,3 21,1 12,1 22,6 46 29 15 30 Meðaltal Staðalsk. mism. 46,9 72,3 5,63 77,0 24,9 22,4 4,13 17,2 52 31 5,8 22 Tilraun nr. 769-98. Ræktun og verkun rauðsmára með vallarfoxgrasi, Hvanneyri. Þann 3. júní 1998 var sáð Bjursele rauðsmára í blöndu við Öddu vallarfoxgras í 36 reita tilraun á Hvanneyri. Markmiðið er að prófa mismunandi sláttumeðferð og áburðarskammta. Auk þess verða tekin sýni til athugunar á votverkun í krukkum. Sáðmagn svarar til 5 kg/ha af smára og 12,5 kg/ha af vallarfoxgrasi. Reitastærð 12 m2. Aburður við sáningu var 50 kg N á ha í Græði la. Sláttumeðferð er tvenns konar; annars vegar slegið við skrið á vallarfoxgrasi og síðan há, hins vegar slegið einu sinni um 3 vikum eftir skrið. Niturskammtar verða 3 (ON, 20N, 40N), fosfórskammtar 2 og endurtekningar 3. Verkunarsýni verða tekin við hvem slátt úr reitum sem fá 20 N og „eðlilegan“ fosfórskammt, 3 sýni í hvert sinn. í byijun september var tilraunin slegin og hreinsuð. Þekja var jöfn og góð í öllum reitum. Tilraun nr. 772-98. Rauðsmáratilraunir hjá bændum. Markmið þessara tilrauna er að koma rauðsmára í ræktun hjá bændum. Sáð var til 24 reita tilrauna hjá 12 bændum víðs vegar um landið auk Korpu. I öllum tilraununum em 8 liðir og 3 endurtekningar. Sex liðir em blanda af Bjursele rauðsmára og Öddu vallarfoxgrasi. Einn liður er hreint vallarfoxgras og einn liður Bjursele með Svea rýgresi. Reitastærð er 12 m2 á Korpu, en annars 10 m2. Sáðmagn svarar til 6 kg/ha af smára og 15 kg/ha af Öddu eða 20 kg/ha af Svea. í hreinum vallarfoxgrasreitum svarar sáðmagnið til 20 kg/ha. Áburður við sáningu var 40 kg N á ha í Græði la, nema þar sem um lífræna ræktun er að ræða, þar var ekki borið á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.