Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 45

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 45
37 Smári 1998 Tilraun nr. 742-96. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Þorvaldseyri. Borið á sem svarar 20 kg N/ha í Græði la að vori og milli slátta, alls 60 kg N/ha, dagana 5.5., 15.6. og 15.7. Uppskera þe. hkg/ha Skipting uppskeru, hkg/ha 15.6. 15.7. 25.8. Alls Smári Gras Annað 1. Undrom 23,7 11,8 13,3 48,8 5,4 42,5 0,9 2. S-184 23,3 13,6 13,8 50,6 6,3 43,5 0,9 3. AberCrest 21,1 10,8 11,3 43,2 2,2 39,8 1,1 4. HoKv9262 28,4 ' 15,7 18,2 62,4 16,3 44,5 1,5 5. HoKv9238 37,6 20,6 21,5 79,7 20,0 59,1 0,6 6. Rivendel 20,8 9,7 9,6 40,0 0,4 38,8 0,8 7. Demand 25,5 12,3 13,6 51,4 4,0 46,6 0,8 8. Prestige 25,4 11,9 13,8 51,1 6,1 44,1 0,9 Meðaltal 25,7 13,3 14,4 53,4 7,6 44,9 0,9 Staðalsk. mism. 4,72 1,92 2,55 7,71 4,90 5,50 0,21 Meðaltal 2 ára, hkg/ha Hlutfall smára í uppskeru, % Smári Gras Annað Alls 15.6. 15.7. 25.8. 1. Undrom 3,4 35,8 0,9 40,2 4 11 25 2. S-184 4,5 36,8 0,9 42,2 4 12 19 3. AberCrest 1,3 34,1 1,1 36,5 2 5 10 4. HoKv9262 9,6 36,8 1,1 47,5 14 30 41 5. HoKv9238 17,6 45,6 0,6 63,8 17 30 35 6. Rivendel 0,3 33,2 0,9 34,4 0 1 3 7. Demand 2,3 40,7 0,7 43,6 2 8 14 8. Prestige 3,4 38,5 0,7 42,5 4 13 18 Meðaltal 5,3 37,7 0,9 43,8 5,8 13,6 20,6 Staðalsk. mism. 2,68 4,07 0,22 4,93 4,0 10,4 12,3 Fljótandi búfjáráburður var borinn á túnið í kring og hafði verið keyrt inn í tilraunina. Nokkur mykja hafði farið á þrjá og hálfan reit, en ekki lítur út fyrir að áburðaráhrif hafi verið umtalsverð. Sýni voru tekin úr uppskeru af hverjum reit við slátt og greind í smára, gras og annað. Vallarsveifgrasi, Lavang, var sáð með smáranum og er það ríkjandi grastegund. Mikill smári er í reitunum vestan við HoKv9238 og eru það einu reitimir af S-184, Demand og Prestige sem eru með umtalsvert magn af smára, þ.e. meira en 0,1 til 1,3 hkg/ha þurrefnis af smára samanlagt í þrem sláttum. Norösmári (132-9934) Unnið er að sameiginlegu kynbótaverkefni í rauðsmára í norðurhéraðum Norðurlandanna að tilstuðlan Norræna genbankans. Meginmarkmiðið er að fá fram vel aðlagaðan kynbóta- efnivið með breiðan erfðagrann. (Sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1996, bls. 37). Fræ var tekið nú í haust úr tveimur tilraunum á Sámsstöðum sem sáð var í 1994 og 1995. Úr hvorri tilraun fengust 6 mismunandi fræhópar og fræuppskeran varð frá nokkram komum upp í nokkur grömm af reit. í Gunnarsholti er svo þriðja tilraunin frá 1997. Þar er áætlað að taka fræ haustið 2000.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.