Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 48

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Side 48
Smári 1998 40 Vöxtur smæra (sm) hjá 8 mismunandi hvítsmárastofnum. Mælingar sumarið 1998. 20 -■ 18 ' 16 ' 14 - 12 ' £ 10 - cn 8 ‘ 6 - 4 ' 2 “ 0 ' -2 Mismunandi vaxtarmynstur kemur í ljós þegar lengdarvöxtur smæra er skoðaður. Norski stofninn HoKv9238 sker sig greinilega úr þar sem vöxtur hans hefst snemma vors. Þó er athyglisvert hversu vel víxlunin BodöxAberHerald fylgir honum eftir. Lengdarvöxtur smæra fer seinna af stað hjá AberHerald (upprunalegt) en hefur náð HoKv9238 við síðustu mælingar í september. AberCrest upprunalegt -O- AberCrest úrval -A- AberHerald upprunalegt -A- AberHerald úrval Bode x AberHerald -S- HoKv9238 -Q- Undrom upprunalegt -O- Undrom úrval !8/5 5/6 17/6 6/7 20/7 30/7 17/8 31/8 11/9 Við hverja mælingu var auk heildarvaxtar smæra mæld lengd nýjasta fullvaxta smæruliðarins. Reyndist hann lengstur hjá norðlægu stofnunum fyrri hluta sumars en fór síðan minnkandi. Aftur á móti mældist smæruliðurinn lengri hjá suðlægu stofnunum seinni hluta sumars. Er það sama mynstur og kom fram í heildarlengd smæra. HoKv9238 hafði áberandi þynnstar smærur. Lengd blaðstilks jókst fram að miðju sumri en minnkaði aftur þegar nær dró hausti. Blaðstilkurinn mældist styttri rétt eftir slátt. Fjöldi blaða á smæm jókst jafnt og þétt yfir sumarið og reyndist enginn munur milli stofna. B) Lífeðlisfræðilegar mælingar Frost- og svellþolsmælingar vom gerðar á Möðmvöllum veturinn 1997-98 í september, janúar og apríl. Sams konar mælingar verða gerðar veturinn 1998-99. Tilgangurinn er að fylgjast með hvaða breytingar verða á ýmsum lífeðlisfræðilegum þáttum í tenglsum við vetrarþol. Efniviður er HoKv9238 og AberHerald, uppmnalegur og úrval. Alls 20 arfgerðir af hverjum stofni. Plöntumar vom ræktaðar í fjölpottabökkum og þegar líða tók á sumarið vom þær látnar harðna utandyra. Stiklingar vom teknir af hverri arfgerð við vaxtarvefinn (meristem), þannig að 3-4 smæruliðir (intemode) vom á hverjum stiklingi. Stiklingar sem vom notaðir til frostmælinga vom settir í plastpoka, en stiklingar til svellmælinga vom bundnir við nagla og settir í box með vatni, sem síðan vom látin frjósa við -2°C. Endurvöxtur var metinn eftir 1-2 vikur. Niðurstöður em reiknaðar út sem LT50 (lethal temperature), sem þýðir það hitastig þegar 50% af plöntunum deyr. LD50 (lethal dose) er sá dagafjöldi undir svelli sem veldur 50% dauða.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.