Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 61

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 61
53 Grænfóður 1998 Hagnýting beigjurta (132-9360) Einœrar belgjurtir Árið 1998 er þriðja tilraunaárið með einærar belgjurtir til fóðurs. Niðurstöður fyrri ára hafa sýnt, að lúpínu skal ekki rækta með höfrum en bæði ertur og flækjur þurfa hafra. Hins vegar þarf að auka þekkingu á áburðarþörf og verkun. Vorið 1998 var sáð í sex tilraunir með einærar belgjurtir með áburðarliðum. Tilraunimar vom á 5 stöðum; Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, Vestri-Reyni á Akranesi, Vindheimum í Skagafirði, Miðgerði í Eyjafirði auk tveggja á Korpu. Þær síðastnefndu vom á mismunandi landi, önnur í mýri hin á mel. Notaðir vom 6 stofnar af fjómm tegundum: Lupinus luteus (Juno, Radamez); L. angustifolius (Sonet, Polonez); Pisum sativum (Rif); Vicia sativa (Nitra). Rif og Nitra vom í blöndu með höfmm. Áburðarliðir vom 3: enginn áburður, 20P+30K og 40P+60K. Enginn nituráburður var notaður. Tilraunir utan Korpu vom allar eins, reitastærð 10 m2 og samreitir 2 og reitir alls 36. Tilraunimar á Korpu höfðu að auki 2 sláttutíma og vom því 72 reitir hvor um sig.. Sáðmagn belgjurta í dreifðu tilraununum og sláttutímatilrauninni á Korpu var hvarvetna það sama. Fræ, kg/ha Belgjurt Hafrar Lúpína 200 - Ertur 225 50 Flækjur 150 50 Skammst. Tilraunastaður Sáð Slegið Vaxtartími Þo Þorvaldseyri 18. apríl 8. september 142 dagar Vi Vindheimar 4. maí 18. september 137 - Mi Miðgerði 5. maí 19. september 137 - Kol Korpa - mýri 1 27. apríl 18. ágúst 112 - Ko2 mýri 2 27. aprfl 2. september 128 - Ko3 Korpa - melur 1 28. aprfl 19. ágúst 112 - Ko4 melur 2 28. aprfl 8. september 133 - Tilraunimar fóm misjafnlega. Á Vestri-Reyni kom mikið illgresi í tilraunina og var hún ónýt. I Miðgerði var einnig mikið illgresi, en þó misjafnt eftir tegundum. Þar vom slegnir þrír liðir: Juno, Radamez og Rif. Aðrar tilraunir vom í ágætu lagi og allir reitir slegnir. Tekin vom sýni úr blönduðu reitunum og greind til tegunda í belgjurt og hafra. Uppskera þe., hkg/ha Þo Vi Mi Kol Ko2 Ko3 Ko4 Meðaltal 0P, 0K 53,0 38,4 23,0 38,3 38,7 49,4 52,0 41,8 20 P, 30 K 57,0 37,5 19,8 46,7 40,6 41,0 50,5 41,9 40 P, 60 K 57,9 46,1 18,4 39,0 33,7 38,1 43,4 39,5 Meðaltal 56,0 40,7 20,4 41,3 37,7 42,8 48,6 Radamez Uppskera þe., hkg/ha Þo Vi Mi ‘*Kol Ko2~ Ko3 Ko4 Meðaltal 0P, 0K 47,0 35,1 27,2 31,5 41,9 39,5 51,2 39,1 20 P, 30 K 48,7 - 8,5 30,9 38,7 51,1 50,5 38,1 40 P, 60 K 52,6 31,3 14,1 35,5 42,4 38,2 49,1 37,6 Meðaltal 49,4 33,2 16,6 32,6 41,0 42,9 50,3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.