Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 68

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 68
iðnaðarplöntur 1998 60 Á Korpu voru reynd 7 yrki. Sáð var 22. maí í 10 m2 reiti. Áburður var 50 kg N/ha í Græði la. Úðað var með línúroni samdægurs. Sáðmagn svarar til 120 kg/ha. Endurtekningar 4. Þann 20. október var uppskorið. Tekið var af 2x1 m2 í reit og uppskera mæld ásamt hæð. Uppskera Hæð t/ha sm Alba 10,3 87 Belinka 9,8 87 Nike 8,8 93 Elise 8,5 92 Pro 953 8,3 88 Wiko 6,9 89 Artemida 6,1 93 Meðaltal 8,4 91 Staðalskekkja mismunar 0,51 2,6 Etanól úr lúpínu (132-9313) Gerðar vom nokkrar athuganir á lúpínubreiðum í þeim tilgangi að mæla afkastagetu breiðanna til langframa. Lúpínublómum var safnað til efnagreininga í þeim tilgangi að finna þar eftirsótt efni.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.