Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 75

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 75
67 Korn 1998 Tilraun nr. 750-98. Fosfóráburður á bygg. Gerð var tilraun á mólendi á Korpu með vaxandi fosfóráburð á bygg. Notað var yrkið x96-13, staðaláburður var 60N og 70K og áburðurinn var felldur niður við sáningu. Samreitir vom 4. Sáð var í tilraunina 2.5. og hún skorin 14.9. P kg/ha Kom, þe. Þús. Rúmþ. Þe. Þroska- Skrið hkg/ha kom, g g/lOOml % einkunn í júlí 0 41,9 32 66 57 155 16 12 45,4 38 69 61 168 14 24 45,6 39 69 64 173 13 36 46,9 39 70 67 176 12 48 46,7 38 69 68 175 12 60 47,8 40 69 68 177 12 72 46,4 40 69 68 176 12 84 46,4 40 70 70 179 12 Meðaltal 45,9 38 69 66 172 13 Staðalfrávik 3,29 1,0 0,9 2,1 0,6 Frítölur 20 21 21 21 21 Reitimir, sem engan fengu fosfórinn, þroskuðust ákaflega seint og vom enn grænir við skurð. Reitimir, sem fengu 12P, náðu ekki heldur fullum lit og eins mátti lengi þekkja úr reitina með 24P. Uppskera jókst hins vegar ekki eftir 12 kg P/ha. Svo háttaði til að hluti tilraunalandsins (tvær og hálf blokk) hafði ekki fengið áburð um árabil. Annar hluti (ein og hálf blokk) var undir komi árið 1997. Fosfórskorturinn var að heita má eingöngu sýnilegur á fyrmefnda hluta tilraunarinnar, en þar sem kom hafði verið ræktað árið áður með ríflegum áburði sá lítinn mun milli reita. Að lokum má vekja athygli á uppskemtölunum. Meðaluppskera úr þessum 32 reitum varð, eins og sést í töflunni, 4,6 tonn af komi með 100% þurrefni, en það gerir 5,4 tonn af komi með 85% þurrefni. Ekki hefur áður fengist svo mikil komuppskera úr tilraun hjá Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Tilraun nr. 764-98. Fjölært rýgresi og bygg. Tveimur yrkjum af fjölæm rýgresi var sáð ýmist hreinum, í blöndu með einæru rýgresi eða með byggi. Gerð er grein fyrir tilrauninni á bls. 11 í þessari skýrslu. Hér er einvörðungu fjallað um komið. Notuð var bygglínan x96-13. Sáð var 26.5. og komið skorið 15.9. Áburður var 60 kg N/ha í Græði 1. Svarðamautar komsins vom 2, sáðmagnsliðir 3 og samreitir 8.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.