Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 76

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 76
Kom 1998 68 Sáðmagn Kom, þe. Þúsk. Rúmþ. Þe. Þroska- Skrið kg/ha hkg/ha g g/lOOml % einkunn í júlí 120 20,3 32 68 48 148 25 160 22,0 33 68 48 149 25 200 22,3 32 69 48 149 25 Meðaltal 21,6 32 68 48 149 25 Staðalfrávik 1,52 1,2 2,1 0,8 Frítölur 32 8 8 8 Enginn munur reyndist á komuppskeru eftir svarðamautum, það er rýgresisyrkjunum Baristra og Svea. Þeir liðir em því saman í þessari töflu. Sex reitir vom spilltir af gæsabeit þegar til uppskem kom og féllu niður í uppskemmælingu. Gæðaeiginleikar koms vom mældir á sýnum af 12 reitum. Uppgjör á samanburði byggyrkja 1990-98. Fjallað er um tilraunir frá áranum 1990-98. Tilraunir þar sem komuppskera staðalyrkja var að marki minni en 10 hkg/ha vom sniðgengnar. Þar með vom úr leik tilraunir skemmdar af þurrki 1990 og 1991 og frosti 1992 og 1993. Þar að auki vom sexraðayrkin felld niður, ef metið komhmn var meira en 1 á kvarðanum 0-3. Samspil stofna og staða var reiknað sem hending og varð ríkjandi í skekkju á samanburði milli stofna. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju var gefið mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Afbrigðunum var raðað eftir besta línulegu mati á uppskera (BLUE). Urvinnsla gagna er eins og í fyrra að því undanskildu að fellt var niður í útreikningum samspil yrkja og ára til að halda útreikningum innan viðráðanlegra marka, en samspil yrkja og tilrauna var látið halda sér. Nánari lýsingu á úrvinnslu er að finna í jarðræktarskýrslum fyrir árin 1994 og 1995. Til uppgjörs kom að þessu sinni 81 tilraun. Tvíraðayrkin koma fram í 76 þeirra en þáu sexraða í 54. Eins og áður vom þessir flokkar gerðir upp hvor í sínu lagi og engin tilraun gerð til þess að bera þá saman. Astæðan er sú, að vegna mismunandi áhrifa veðurs á þessa tvo flokka raðast sexraðayrkin oft annaðhvort efst eða neðst í einstökum tilraunum og auka þar með skekkjuna úr hófi. Sexraðayrki Upp- Skekkja Fjöldi skera samanb. til- hkg/ha v/st.afbr. rauna l.NK 90612 31,5 3,83 5 2. Olsok 31,0 2,17 25 3. NK 91650 30,5 3,83 5 4. SWN 90229 30,0 3,90 4 5. Arve 29,9 2,03 33 6. Sj 922 622 29,8 2,70 9 7. VoH 2825 29,6 2,42 10 8. NK 90352 29,4 3,90 4 Upp- Skekkja Fjöldi skera samanb. til- hkg/ha v/st.afbr. rauna 9. v85-16 29,8 2,82 12 10. SWN93154 29,7 3,90 4 11. Bamse 29,2 2,19 18 12. VoH 2845 28,5 - 26 13. Artturi 28,3 2,56 12 14. Nord 27,9 1,92 20 15. Rolfi 27,5 2,68 11

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.