Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 78

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Síða 78
Fræ1998 70 Frærækt (132-1144) Fræ var hirt í ágúst og september 1998 úr fjölgunarreitum í Gunnarsholti og á Geitasandi og úr hnausasöfnum, sem varðveitt eru á Geitasandi. Fræ fékkst úr fjölgunarreitum með Tuma, beringspunti, Teiti, snarrót og RlFr9101, túnvingli. Af hnausum fékkst fræ af Tuma, Teiti, RlFr8901 (grænlenskur túnvingull), Sturluvingli og vallarfoxgrasstofnunum Öddu og Korpu. Farin er af stað endumýjun á stofnfræi þeirra yrkja, sem RALA varðveitir og ber ábyrgð á. Valdir hafa verið 8 stofnar sem verður viðhaldið. Kynbótafræ og stofnfræ verður allt ræktað á Korpu, nema stofnfræ af vallarfoxgrasi verður að rækta erlendis. Á næstu átta árum er stefnt að því að rækta um 50 kg stofnfræs af hverjum stofniog verður það sent eftir þörfum til þeirra aðila sem sjá um framræktun. Þau yrki, sem valin vom em vallarfoxgrasyrkin Adda og Korpa; sveifgrasyrkin Eiríkur rauði og RlPop8904; túnvingulsyrkin Leifur heppni (RlFr8901) og Sturluvingull; Tumi beringspuntur og Teitur snarrót. Vorið 1998 var komið upp hnausasöfnum af Tuma, Teit og Eiríki rauða, sem eiga að gefa fræ næstu tvö árin. Fræverkun (132-1170) Allt fræ sem safnað er af starfsmönnum RALA er hreinsað í fræhreinsunarbúnaði, sem nú hefur verið komið fyrir á Korpu. Rófufræ var hreinsað fyrir fræræktarbónda og birkifræ fyrir Landgræðslu ríkisins. Verkun víðifræs (132-9356) Hafið er rannsóknarverkefni í samvinnu við Rannsóknastöð skógræktar ríkisins að Mógilsá og Landgræðslu ríkisins, þar sem markmiðið er að nýta innlendan víði í landgræðslu. Hlutur RALA er að finna aðferðir til að safna, verka og geyma víðifræ í meira en eitt ár. Rann- sóknimar hófust í júlí 1997 og var haldið áfram 1998 með fræsöfnum og verkunartilraunum. Niðurstöður era þær helstar að, sé loðvíðifræ tekið á réttum tíma og þá í góðu lagi, má eftir hreinsun og frystingu geyma það í meira en eitt ár. Ekki hefur tekist að ná sambærilegum árangri með gulvíðifræ.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.