Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 81

Fjölrit RALA - 20.04.1999, Page 81
73 Möðruvellir 1998 Til að ákvarða heyfeng eru að jafnaði 10 þurrheysbaggar og 4 rúllur vigtaðar af hverri spildu í slætti og um leið tekin sýni til þurrefnisákvörðunar og efnagreiningar. Vegin uppskera ræktaðs lands á Möðruvöllum sumarið 1998 Ha Kg þe./ha FE/ha FE/kg þe. l.sláttur 69,3 3.254 2.681 0,82 -staðalfrávik (milli túna) 1.432 1.179 0,04 2.sláttur 22,0 1.820 1.546 0,85 -staðalfrávik (milli túna) 753 639' 0,03 Beit * 15,8 2.280 2.052 0,90 -staðalfrávik (milli túna) 1.233 1.110 - Vegið alls 77,1 3.911 3.271 0,84 * Beitin er áætluð eftir fóðurþörf kúnna miðað við nythæð, áætlaða meðalþyngd með 10% álagi á viðhaldsþarfir og miðað við 94% fóðumýtingu. Uppskeran er vel viðunandi miðað kuldann sem heijaði allt sumarið. Eins og sést á staðal- fráviki er uppskera mjög breytileg milli túna og fer það fyrst og fremst eftir því hvemig þau em nýtt. Einnig hefur náttúruleg fijósemi landsins, grastegund og fjarðlægð túns frá fjósi nokkur áhrif. Vallarfoxgrasið er sú grastegund, sem gefur áberandi mestu uppskemna, og gaf að jafnaði um 70 hkg þe./ha. Eins og áður em það tvíslegin tún sem gáfu mesta uppskem af ha eða um 53 hkg þe./ha og þau nýta áborin efni best. Tún sem em einslegin eða beitt gefa mun minni uppskera. Fóðurgildi uppskemnnar við hirðingu á Möðravöllum sumarið 1998 Heygerð Þurrefni FE í Melt. Prótein AAT PBV Ca P Mg K % kgþe. % % % % % % Þurrheysbaggar 1. sláttur 73 0,82 71 14,3 86 -7 0,32 0,28 0,19 1,7 Rúlluhey 1. sláttur 55 0,85 73 15,9 73 34 0,35 0,29 0,20 1,9 Rúlluhey 2. sláttur 41 0,84 73 18,5 73 60 0,46 0,37 0,24 2,3 Rýgresi 1. sláttur 15 0,92 78 20,4 78 69 0,53 0,46 0,25 3,3 Rýgresisrúllur, endurvöxtur 22 0,91 78 19,6 78 62 0,50 0,44 0,25 2,8 Meðaltal 57 0,84 73 16,1 78 25 0,37 0,31 0,21 2,0 Staðalfrávik (milli túna) 18 0,05 3 3,0 7 33 0,09 0,06 0,05 0,6 Fóðurgildi heyja verður að teljast gott og er heldur yfir meðallagi miðað við undanfarin ár. Breytileiki í fóðurgildi milli túna er mun minni en breytileiki uppskem eins og sést á staðalfráviki.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.