Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 9

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 9
Guðmundsson 1991). Ræktun lúpínu og notkun til landgræðslu hefur aukist jafnt og þétt ffá þessum tíma. Árið 2000 var lúpína slegin og fræi safhað af um 160 ha lands á vegum Landgræðslunnar, en alls söfnuðust liðlega 11 tonn af ffæi (Ásgeir Jónsson, munnlegar upplýsingar). Við uppgræðslu eru notuð um 3 kg af ffæi á hvem hektara lands. Alaskalúpína mun ekki vera ræktuð til nytja annarstaðar en hér á landi. Þess má geta að ffæ af henni hefur verið selt héðan til Alaska til uppgræðslu á svæðum þar sem gerðar em kröfur um notkun á innlendum tegundum. Aukin útbreiðsla og notkun lúpínu hér á landi á undanfomum ámm hefur ekki gengið hávaðalaust fyrir sig en vemlegar deilur hafa orðið um lúpínuna og ágæti hennar (sjá t.d. Auður Ottesen 1997). Hingað til lands hefur verið fluttur inn fjöldi erlendra tegunda til skógræktar, landgræðslu og garðræktar. Segja má að alaskalúpína sé fyrsta tegundin sem sýnir af sér að geta breiðst ört út og lagt undir sig land þannig að lítið verði við ráðið. Mörg dæmi em um erlendis ffá að ffamandi tegundir leggi undir sig land og valdi usla í lífríki í nýjum heimkynnum. Þar sem lúpínur eða aðrar niturbindandi tegundir koma inn í nýja vist með snauðum jarðvegi em vaxtararmöguleikar þeirra oft mjög góðir. Þær geta þá jafiivel lagt undir sig land, út- rýmt plöntutegundum sem fýrir vom og myndað með tímanum annað og gjörbreytt samfélag (Vitousek og Walker 1989, Lonsdale 1993). í Noregi, Svíþjóð og Skotlandi hefur alaskalúpína breiðst eitthvað út í óræktað land en ekki kveður jafh mikið að henni og hér á landi (Karlsson 1981, Fremstad og Siegel 2000). í Noregi er hins vegar garðalúpína (Lupinus polyphyllus) talin meðal ffamandi tegunda sem breiðast þar talsvert út um þessar mundir (Fremstad og Elven 1997). í Nýja-Sjálandi hefur skrautlúpína (Russel-lúpína) breiðst út í óræktað land, lagt undir sig og ógnað búsvæðum sjaldgæffa fuglategunda. Hefur þar verið farið út í kostnaðarsamar aðgerðir til að reyna að spoma gegn útbreiðslu hennar (Rawlings 1993, Warren 1995, Harvey o.fl. 1996). í Kalifomíu í Bandaríkjunum hefur mnna- lúpína (Lupinus arboreus), sem þar er uppmnnin, verið flutt á nýja vaxtarstaði innan fylkisins. Það hefur ekki alls staðar þótt til bóta og hún hefur sumstaðar lagt undir sig svæði með sjaldgæfum plöntutegundum og sérstæðum gróðri sem menn hafa viljað halda í. Þar hefur verið farið út í aðgerðir til að hefta útbreiðslu mnnalúpínu og endur- heimta fyrri gróður (Miller 1988, Pickart o.fl. 1998). Vaxandi notkun alaskalúpínu hér á landi hefur kallað á auknar rannsóknir á henni. Þar á meðal hafa verið rannsóknir á líf- og vistffæði tegundarinnar (Borgþór Magnússon 1990, 1992, 1995, 1999, Bjami Diðrik Sigurðsson 1993, Daði Bjömsson 1997) og nýtingu hennar til skógræktar (Ása L. Aradóttir 2000a,b). í þessari grein birtast í fyrsta sinn heildamiðurstöður úr rannsóknum, sem hófust árið 1988, á gróður- ffamvindu í lúpínubreiðum. Þær fóm ffam á 15 stöðum á landinu þar sem lúpína hafði vaxið lengi og breiðst út. Með rannsóknunum var leitast við að svara eftirfarandi spumingum: í hvers konar landi breiðist lúpína út? Breiðst hún yfir gróið land? Hvaða gróðurbreytingar fylgja henni? Víkur hún með tímanum fýrir öðmm gróðri? Hvaða áhrif hefur hún á jarðveg? Vonast var til að niðurstöðumar myndu auka þekkingu á tegundinni og útbreiðslu- háttum hennar hér á landi og að þær kæmu að notum í landgræðslu og náttúmvemdar- starfi. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.