Fjölrit RALA - 15.01.2001, Qupperneq 37

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Qupperneq 37
Köfhunarefni í jarðvegi mældist á bilinu 0,01-0,58% í einstökum reitum. Eins og með kolefni, var jarðvegur snauðastur af köfhunarefrii utan við eða í yngsta hluta breiða í Þjórsárdal og á Ássandi (18. mynd). Á öðrum lítt eða illa grónum svæðum var jarðvegur einnig snauður af köfhunarefni utan við breiður. Mest mældist af köfiiunar- efni í eldri breiðunni í Skorradal, en tvö ríkustu sýnin voru þaðan. Önnur sýni sem voru rík að köfhunarefni (>0,50%) voru öll úr eldri hluta breiða í Heiðmörk. Þar sem lúpína nam lítt gróið eða hálfgróið land varð allstaðar sambærileg aukning í forða köfhunarefhis og kolefnis í jarðvegi (18. mynd). Hlutfall milli kolefnis og köfhunar- efnis í jarðvegi (C/N-hlutfall) var að meðaltali 13,44 (±0,37 staðalskekkja). Hlutfallið var á bilinu 9,1 til 21,8 og hafði það tilhneigingu til að vera lægst í jarðvegi inni í lúpínubreiðum en hæst í mólendi og mosaheiði utan við lúpínubreiður eða rétt innan við jaðar þeirra. 0,5 S 0,4 1 f 0,3 2 C 2 0,2 n) c a § 0,1 0,0 - —•— Heiðmörk 1 —o— Ássandur —*— Þjórsárdalur —♦— Hrísey - —o - Múlakot — - Ytrafjall 1 —Kvísker —o Húsavík 1 —o Svinafell x —Hveravellir 1 T 'f Y^rT-TT^—T—T 5 10 15 20 25 30 Aldur lúpínu - ár/Lupin age - yrs 35 0 5 10 15 20 25 30 Aldur lúpínu - ár/Lupin age - yrs 35 18. mynd. Aldur lúpínu og köfmmarefni í jarðvegi (0-10 cm) í breiðum sem myndast höfðu á söndum og melum á sunnan- (t.v.) og norðanverðu (t.h.) landinu. Meðaltal og staðalskekkja, n=4. Figure 18. Lupin age and nitrogen content of soil (0-10 cm) in patches formed on barren areas in southern (left) and nrothern (right) Iceland. Average and s.e., n= 4. UMRÆÐA Niðurstöður þessara rannsókna sýna að vöxtur og viðgangur alaskalúpínu og þau áhrif sem hún hefur á umhverfi sitt eru breytileg eftir landshlutum, svæðum innan lands- hluta, gróðurlendum og aðstæðum á svæðum. Af einstökum þáttum virðist úrkoma og raki í jarðvegi vera ráðandi um hvort lúpínan nær að verða hávaxin og mynda þéttar, langlífar breiður. Þar sem það gerist hefur hún mikil áhrif. Flestar tegundir hopa þá fyrir lúpínunni sem verður ríkjandi í gróðri um lengri eða skemmri tíma. Á svæðum þar sem lúpína nær ekki að verða þétt og hávaxin eða gisnar tiltölulega fljótt eru áhrifin önnur. Þar viðhelst frekar sá gróður sem fyrir var og nýjar tegundir nema land innan um lúpínuna svo að tegundafjölbreytni eykst. Alaskalúpína er því dæmi um tegund sem getur eftir aðstæðum ýmist hindrað viðgang annarra tegunda eða búið í haginn fyrir þær (Connel og Slayter 1977, Morris og Wood 1989). Veðurfar og voxtarskilyrði Þar sem lúpína var rannsökuð á sunnanverðu landinu náði hún alls staðar að loka landi og mynda samfelldar, háar (>80 cm) og þéttar breiður. Meðalársúrkoma á svæðunum sunnanlands er á bilinu 900-3400 mm (1. tafla). Á rannsóknarsvæðunum á Norður- landi er meðalársúrkoma hins vegar aðeins um 500-800 mm (1. tafla). Niðurstöðumar 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.