Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 40

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 40
svæðum og víðar bendir i svipaða átt. Þótt lúpína hafx víða farið yfir uppblásið land, lynggróður og fjalldrapamóa em þess fá dæmi að hún hafi farið inn á gamlar skógar- torfur eða irm á gróið land með þykkum gras- eða blómlendssverði. Þetta má t.d. sjá í Bæjarstaðaskógi í Skaftafelli og í Heiðmörk (Daði Bjömsson 1997) og allvíða á höftxðborgarsvæðinu (Borgþór Magnússon 1997). Hér á landi hefur skógur og þéttur kjarr- og blómlendisgróður eyðst víðast hvar vegna langvarandi nýtingar og gróður- þekja er rofin og gisin (Ólafur Amalds o.fl. 1997). Við teljum að flest önnur þurr- lendisbúsvæði á láglendi, að óstöðugustu foksöndum undanskildum, búi yfir land- náms- og útbreiðsluskilyrðum fyrir lúpínu. Möguleikar heruiar til að breiðst út em því miklir. Það er helst sauðfjárbeit sem takmarkar útbreiðslu lúpínunnar en hún kemst ekki á legg þar sem einhver beit er að ráði. Öflugt landnám lúpínu á grónu landi ræðst sennilega af mörgum þáttum. Einkum em það köfhimarefnisbinding, öflug kímplanta, ör þroski á fyrstu ámm og mikill vaxtarhraði að vori em mikilvægustu eiginleikar lúpínunnar þar sem hiin nemur land í grónu landi í samkeppni við aðrar plöntur. Flestar algengar úthagaplöntxxr hér á landi vaxa hægar og em mun lágvaxnari en lúpínan. Því er ekki að undra að hún skuli vaxa þeim yfir höfuð og hafa betur í samkeppni við þær. Hvaða gróðurbreytingar fylgja lúpínu? Þau miklu áhrif sem alaskalúpína hefur á umhverfi sitt byggjast ekki hvað síst á þeim eiginleika hermar að mynda samfelldar breiður eins og ýmsar aðrar skyldar lúpínutegundir (Braatne 1989, Morris og Wood 1989, Maron og Cormors 1996, Andrea o.fl. 1998). Breiðumyndunin stafar af því að fræmyndun er mikil, ffæið stór- gert og með litla dreyfihæfni. Ungplöntumar vaxa því flestar upp í nágrermi mæðra sirrna. í Heiðmörk getur ffæfall alaskalúpínu við jaðar breiða numið allt að 2000 fræjum á fermetra en mest af ffæinu fellur irman við 2 metra ffá móðurplöntum (Bjami Diðrik Sigurðsson og Borgþór Magnússon, óbirt gögn). Útbreiðsluhraði lúpínu í Heiðmörk kemur vel heim og saman við þetta en á sléttlendi færast jaðrar breiða þar út um 1,6 m á ári að meðaltali. Þar sem ffæ dreifist niður skominga með leysingavatni er hraðirm hins vegar margfalt meiri (Daði Bjömsson 1997). Þar sem lúpína myndar breiður verða breytingar á umhverfisaðstæðum og gróðurffamvindu. Þær ganga mislangt eftir því í hve góð vaxtarskilyrði lúpínuimar em. Líklegt er að skuggaáhrif af lúpínuimi, sinufall og aukið ffamboð af köfhunarefni séu mikilvægustu áhrifaþættimir. Mælingar sem gerðar hafa verið á blaðflatarhlutfalli í lúpínubreiðum hér á landi sýna að laufþak í breiðum verður mjög þétt þar sem vöxtur er mestur og verður mikil skerðing á birtu í sverði undir lúpínuimi (Asa L. Ara- dóttir 2000a,b). Mikið sinufall sem verður í lúpínubreiðum veldur því að samfellt botnlag myndast og getur þykkt þess verið yfir 20 cm. Sinan leggst yfir lágvaxnar plöntur og eykur á skuggaáhrif. Ennffemur er líklegt að hún geti valdið skemmdum á plöntum vegna fargsins. Þar sem lúpína breiðist yfir bersvæði einangrar sinulagið yfir- borðið sem dregur úr ffosthreyfmgum og jafnar rakaskilyrði í jarðvegsyfirborði. Getur það aukið líkur á landnámi annarra tegunda (Morris og Wood 1989, del Moral og Bliss 1993). Þar sem lúpina nemur land verður mikil aukning á köfhunarefhi í jarðvegi sem rekja má til köfhunarefhisbindingar í rótum. Hluti af köfhunarefninu berst út í jarð- veginn við starfsemi og umsemingu róta en hluti siast ofan í hann við rotnun sinu af lúpínu og öðrum plöntum á jarðvegsyfirborði. Af einstökum umhverfisþáttum sem mældir voru sýndi köfhunarefni í jarðvegi hæsta fylgni við 1. ás í fjölbreytugreimngu (3. tafla). Þar sem lúpína nam land á snauðum jarðvegi reyndist köfhunarefni aukast allt að tífalt innan breiða, sem eru áþekkar breytingar og komið hafa ffam á köfnunar- 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.