Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 42

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 42
með áburðaráhrifum sínum. Dæmi em um ungt birki vaxi vel og myndi falleg tré í þéttri lúpínu hér á landi, eins og ffam kom í Vaðlareit í þessari rannsókn og hefur átt sér stað í Morsárdal í Skaftafelli (Guðjón Jónsson 1994). Flest bendir til að þar sé urn að ræða birki sem komið hafi verið nokkuð á legg áður en lúpína myndaði breiður. Niðurstöður tilrauna með sáningu og plöntun birkis í lúpínubreiður (Ása L. Aradóttir 2000a,b) styðja þetta einnig. í erlendum rannsóknum á gróðurframvindu í lúpínubreiðum hefur komið í ljós að lúpínur sem vaxa í þéttum breiðum geta hindrað landnám og uppvöxt tegunda meðan þær halda fullum þrótti en þetta getur hins vegar snúist við þegar þær taka að stijálast eða drepast (del Moral og Bliss 1993). Það skiptir því miklu máli fyrir mið- og síðffamvindutegundir (t.d. birki) að berast inn á svæði og komast á legg áður en snemmffamvindutegundir (t.d lúpína) breyta spírunar- og uppvaxtarskilyrðum sem getur hindrað eða hægt mjög á landnámi þeirra fyrr- nefndu. Þetta hefur m.a. komið ffam þar sem elri og greni nema land á jökulaurum í Alaska. Nái grenið að koma sér fyrir áður en elrið myndar samfellt kjarr nýtur grenið góðs af elrinu og vex upp úr því. Grenið á hins vegar erfitt með að komast upp af ffæi í þéttu elrikjarri (Chapin o.fl. 1994). Það voru grös sem héldu helst velli eða námu land og þéttu sig í lúpínubreiðum sem við rannsökuðum (8. og 9. mynd). Á Suðurlandi var algengast að vallarsveifgras væri ríkjandi grastegund í gömlum breiðum (3. og 9. ljósmynd) en þar voru einnig dæmi um að blásveifgras, skriðlíngresi og hálíngresi næðu talsverðri þekju (4. tafla). Á Norðurlandi var vallarsveifgras hvergi með mikla þekju í breiðum. Þar var hins vegar mun meira um blásveifgras og túnvingul sem em þurrkþolnari tegundir. Aðrar grastegundir þéttu sig eiimig en náðu þar ekki mikilli þekju að undanteknu hálíngresi á einum stað (3. tafla). I rannsóknum í Heiðmörk hafa áður komið ffam merki um aukingu á vallarsveifgrasi inni í lúpínubreiðum (Halldór Þorgerisson 1979). Dæmi em um áþekka ffamvindu í Kalifomíu í Bandaríkjunum þar sem grastegundir hafa orðið ríkjandi undirgróður í breiðum af Lupinus arboreus þar sem hún hefur lagt undir sig lágvaxinn strandgróður (Pickart o.fl. 1998). Grös em almennt tækifærissinnaður tegundahópur sem getur bmgðist skjótt við breytingum á ytri skilyrðum. Þau færa sér í nyt aukið köfriunarefhi í jarðvegi og vaxa hratt við bætt skilyrði, sem styrkir sam- keppnistöðu þeirra. Þá em mörg þeirra skuggaþolin og á það t.d. við um sveifgrös og vingla (Dunn o.fl. 1999). Við áburðartilraunir á mela og mólendi, bæði hérlendis og erlendis, hefur komið í ljós grös aukast mjög í gróðri við áburðargjöf og verða yfirleitt ríkjandi á kostnað hægvaxta berangurs- og lyngtegunda sem bregðast hægar við (Heil og Diemont 1983, Þóra Ellen Þórhallsdóttir 1991, Sigurður H. Magnússon og Borgþór Magnússon 1995, Michelsen o.fl 1999). Aðrar helstu tegundir háplantna sem héldu velli eða námu land í þéttum breiðum af alaskalúpínu vora vallelfting (23. ljósmynd), klóelfting, ætihvönn, geithvönn, tún- fífill, brennisóley, túnsúra, vegarfi og sigurskúfur (8.-9. mynd, 4. tafla). Þessar tegundir vom þó flestar mun staðbundnari en grastegundimar. Elftingamar em báðar skuggaþolnar og geta vaxið í undirgróðri í kjarri og skógi (Hörður Kristinsson 1986). Þær hafa án efa verið til staðar í landi sem lúpína hefur breiðst út á og fjölgað sér með öflugum jarðsprotum, en þær em gjamar á að sækja út í fijótt, raskað land. Hvannir vom ríkjandi með lúpínu 1 breiðum á Kvískeijum og í Múlakoti (2. og 6. ljósmynd, 4. tafla). Líklegt er að þær hafi komið inn í þær eftir að fijósemi jarðvegs tók að aukast af völdum lúpínunnar, en hvannir vaxa yfirleitt í ffernur næringarríkum jarðvegi. Þær em stórvaxnar eins og lúpínan og geta því keppt við hana um ljós. Þá mynda þær stór fræ og kímplöntu sem ber blöð á löngum blaðstilkum og geta þau því teygt sig upp á móti birtunni. Túnfífill, brennisóley, túnsúra og vegarfi em tegundir sem em algengar í ffemur fijóu landi (Hörður Kristinsson 1986). Þær höfðu numið land á nokkmm 40
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.