Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 17

Fjölrit RALA - 15.09.2001, Side 17
9 Túnrækt 2000 Tilraun nr. 779-99. Samanburður á yrkjum af vallarsveifgrasi, hreinu og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Korpu. Borið á 6.5. 100 kg N/ha og 4.7. 50 kg N/ha í Græði 6, alls 150 kg N/ha. Þurrefni, hkg/ha Vallarfoxgras, % Hreint sveifgras I blöndu með vfoxgr. í blöndureitum Þekja 4.7. 21.8. Alls 4.7. 21.8. Alls 4.7. 21.8. 26.5. Barvictor 59,7 37,4 97,2 49,3 22,6 72,0 94 60 8,5 Conni 55,5 32,8 88,3 45,4 19,7 65,0 96 78 8,0 Fylking 48,9 35,0 83,9 50,8 20,3 71,0 98 80 9,0 KvEr 003 57,5 34,8 92,4 51,1 20,7 71,9 91 58 9,0 Lavang 52,5 27,9 80,3 51,5 20,1 71,6 91 70 8,0 Leikra 59,8 33,5 93,3 54,7 22,5 77,2 94 72 9,0 Mardona 62,8 34,5 97,3 51,7 20,1 71,8 94 71 8,0 Oxford 58,8 31,5 90,3 51,9 20,3 72,2 96 72 7,0 Sobra 68,4 33,5 101,9 56,1 22,0 78,1 96 74 9,5 Eiríkur rauði 58,5 30,1 88,6 53,3 20,0 73,3 96 72 7,5 RlPop8904 44,7 31,4 76,2 47,1 19,2 66,3 97 73 7,5 Meðaltal 57,0 33,0 90,0 51,2 20,7 71,8 94,8 70,8 8,3 Staðalsk. mism. 8,81 2,28 9,25 4,51 1,37 5,02 1,7 7,7 0,66 Mikil tilraunaskekkja í 1. slætti, einkum hjá hreinu vallarsveifgrasi, sýnir mikinn breytileika milli reita. Illgresi var töluvert og misdreift. Var það metið 26. maí, en sennilega er matið ekki mikils virði. Einkum var mikil baldursbrá í sumum reitum annarrar blokkarinnar. Umtalsverður slæðingur var af vallarfoxgrasi í sumum reitum og er honum misskipt eftir yrkjum samkvæmt mati 26. maí. Einnig er nokkuð um galla í sáningu. Eina matið á vallarsveifgrassreitum frá 26. maí, sem er sýnt í töflunni, er mat á þekju vallarsveifgrass í reitum þar sem því var sáð einu, einkunnir 0-10. Sýni af uppskeru í blöndureitum voru greind í vallarfoxgras, annað gras sem aðallega er vallarsveifgras, og annan gróður sem aðallega er tvíkímblaða illgresi. Ulgresið var að meðaltali 0,6% í 1. sl. og 3,4% í 2. sl. Reitimir vom athugaðir 16.6. Þá var Lavang fullskriðið en annað ekki. RlPop8904 var lítið sprottið og Conni fremur lítið. Mardona og KvEr 003 var dökkgrænt. Þegar reitimir vom athugaðir 24.10. var Lavang orðið rautt, RlPop8904 farið að roðna og vottur þess sást á Eiríki rauða og KvEr 003.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.